Úrval - 01.04.1946, Side 121

Úrval - 01.04.1946, Side 121
BÖRN GUÐS 119- blíður og ástríðufullur. Samt sem áður gat hún ekki á sér setið að segja glettnislega: ,,Þú ert alveg eins og Young forseti." Hann hló lágt, en kom svo beint að efninu: „Harriet systir, ég vil, að þú giftist mér.“ Hún snéri upp á sig. „Nei.“ „Hvers vegna ekki?“ „Young forseti, hvað áttu margar konur fyrir?“ „Ég á 24. Þær eru ekki allar á lífi.“ „Ég héit það væru nógu margar, jafnvei fyrir spámann.“ Hann var ekki vanur slíkum ofanígjöfum. Stundarkorn hugsaði hann sig um hvort hann ætti að ávíta hana, en hami hætti við það. Hann var í vandræðum. Loksins sagði hann. „Harriet, ég er orðinn ástfanginn." „Er það eitthvað nýtt? í>ú hefir orðið ástfanginn 24 sinnum." „Nei,“ sagði hann. „Ég hef alltaf verið of önnum kafinn. Mér þykir vænt um konurnar mínar, en ég hef aldrei orðið verulega ástfanginn fyrr.“ „Þú varst eklti lengi að verða það núna.“ „Ég er alltaf fljótur að hverju einu,“ sagði hann brosandi. „Viltu giftast mér?“ „Auðvitað ekki.“ „Jæja, ég kem aftur. Þú verður að hugsa þig um.“ Innan fárra daga vissi öll borgin, að Brigham var að leita sér ráða- hags hjá hinni háu og tígulegu Harriet Polson. Kjaftasögur gengu. Veðmál voru gerð. Mundi hún gift- ast honum? Og ef hún gerði það, hvað mundi Brigham gera. Sumum af leiðtogimum leizt ekki á blikuna, því þeir álitu að Brigham hefði þýðingar- meiri störfum að gegna. En flestir trúbræðranna fylgdust með þvi af mikilli eftii-væntingu, þegar vagn har.s ók heim til hennar og töldu mínútumar, sem hann dvaldi þar. Brigham var aldrei í vafa um það, að hin stolta kona mundi láta und- an. En áour en varði hafði hann svo mörgu öðru að sinna, að hinum dag- legu komum hans varð að slá á frest. Lincoln hélt ekki loforð sitt að skipta sér ekki af Mormónunum.. Hann leyfði þinginu að samþykkja lög sem bönnuðu tvíkvæni, og þótt Mormónamir væm ekki nefndir á nafn i frumvarpinu, var því engu að síður stefnt gegn þeim. Síðan til- nefndi hann landstjóra yfir umdæmio, ofstækisfullan orðhák. Eftir aö Dawson landstjóri hafði dvalið i borginni í þrjá daga gaf hann lög- gjöfunum þá skýrslu að Mormónarn- ir væru ólöghlýðnir; og innan viku hafði harrn reynt að taka unga stúlku frillutaki. Þetta hafði i för með sér skjóta hefnd. Hann fékk hótanir að verða ráðinn af dögum og sá þann kost vænstan að fara í fel- ur. Loks ákvað hann að flýja og lagði af stað leynilega á næturþeli; en átta menn komust á slóð lians og börðu hann næstum til dauða. Þegar Brigham frétti um þetta varð hann svo reiður, að hann mátti vart mæla. „Þetta er þokkalegt háttalag,“ sagði hann við Heber. „Einmitt þeg- ar ofsóknimar eru að réna og verða að engu er landstjórinn barinn næst- um tii dauðs! Heber, lögreglan verður að hafa upp á sökudólgunum sam- stundis.“ Heber kom daginn eftir til að segja að lögreglan hefði handsamað þrjá hinna seku. Einn þeirri hafði verið skotinn strax vegna mótþróa. Hinir tveir höfðu einnig verið skotn- ir vegna flóttatilraunar. „Ég veit ekki, hvort þeir hafa nokkuð reynt að flýja," sagði Heber. „Það má einu gilda. Þeir fengu makleg málagjöld. Ég vil ekki nein- ar barsmíðar á landstjóranum, jafn- vel þó þessi svín reyni að fleka trú- systumar." Skömmu seinna hélt Connor
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.