Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 5

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 5
KERTALJÓS 1 VlNARBORG 3 Brátt stóð gamli maðurinn upp, tók barnið í fang sér og lagði af stað út úr kirkjunni. Á meðan ég hafði horft á þau, hafði mér fundizt ég vera eins og boðflenna, sekur um helgi- spjöll. En enda þótt mér væri enn eins innanbrjósts, gat ég ekki ráðið við þá löngun mína að standa upp og fylgja þeim eftir út að kirkjudyrunum. Fyrir utan dyrnar stóð lítið, heimagert ökutæki — óvandað- ur trékassi með bognum kjálk- um, sem festir höfðu verið á gömul og gúmmílaus barna- kerruhjól. Öldungurinn setti bamið í kassann og breiddi tóm- an kartöflupoka yfir það. Þegar ég stóð þarna hjá þeim, varð mér ljóst, að grunur minn var á rökum byggður. Hver dráttur í hinu þreytulega andliti gamla mannsins, snyrtilegt yfirskegg- ið, svipmikið nefið og stolt aug- un undir miklum brúnum, bar vott um að hér var maður af ósviknu höfðingjakyni, einn af þeim borgurum Vínar, sem stríðið hafði að ósekju eyðilagt. Ég þóttist viss um, að litla stúlkan, sem var nauðalík hon- um í andliti, mundi vera sonar- eða dótturdóttir hans. Þegar hann hafði lokið við að vefja pokanum utan um barnið, með fíngerðum, æðaberum höndun- um, leit hann á mig. Spurningarnar ætluðu að ryðjast fram á varir mínar, en eitthvað, persónuleikinn í and- litinu, lagði hömlur á forvitni mína. Bg gat aðeins sagt, vand- ræðalega: ,,Hann er kaldur núna.“ Hann svaraði mér hæversk- lega. ,,Það er hlýrra heldur en verið hefir í vetur.“ Það var þögn. Mér varð litið á bamið, sem starði á okkur með bláum augum sínum. „Stríðið", sagði ég og horfði enn á litlu stúlkuna. „Já, stríðið," svaraði hann. „Sama sprengjan drap föður hennar og móður.“ Það var enn löng þögn. „Komið þér hingað oft?“ Ég sá eftir að hafa spurt svona klaufalega, jafnskjótt og orðin skruppu af vörum mér. En hann lét sem ekkert væri. „Já, á hverjum degi, til þess að biðja.“ Hann brosti dauflega. „Og líka til þess að sýna góðurn guði, að við erum ekki reið við hann.“ Ég gat engu svarað. Og með- an ég stóð þama þögull, rétti hann úr sér, hneppti að sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.