Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 32

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL minna eldsneyti til heimferðar- innar. En þegar hún væri kom- in af stað, og eftir að hún væri komin framhjá jafnvægispunkt- inum, mundi fall hennar til jarð- ar byrja. Ég geri ráð fyrir, að eftir að hún kæmi yzt í gufu- hvolfið, yrði að stýra henni þannig, að hún svifi lárétt um skeið. Það mundi draga úr hrað- anum, en ekki yrði hjá því komizt að gera þetta nokkrum sinnum, áður en hraðinn væri orðinn nægilega lítill til að hægt yrði að breiða út vængina eða fallhlífina og lenda. Ef þetta væri ekki gert, mundi eldflaug- an hitna og brenna upp til agna af núningnum við and- rúmsloftið. Með þessu móti mundi ferð til tunglsins taka um hundrað klukkustundir, og heimferðin 24 tímum lengur vegna stefnubreytinga, sem gera þarf til að draga úr ferð- inni. Og hvernig væri svo umhorfs á tunglinu, ef við kæmumst þangað? Ekki beinlínis gróður- sælt. Hliðin sem að sólinni snýr mundi vera hræðilega heit, og hliðin sem frá sneri nístandi köld. Ekkert loft er þar til að anda að sér, og af því að gufu- hvolfið vantar, mundi loftstein- um rigna án afláts. Hér á jörð- inni brenna aftur á móti að heita má allir loftsteinar upp tii agna, áður en þeir koma til jarð- ar, vegna núningsmótstöðu and- rúmsloftsins. Samtsem áður yrði margt fróðlegt að sjá á tungl- inu, ef við gætum fundið ein- hverja aðferð til að taka nægi- legt andrúmsloft með okkur. Við gætum til dæmis gengið úr skugga um, hvað hinir hring- mynduðu blettir, girtir fjöllum, eru. Og hvítu strikin, sem mynda eins og geisla. Stjörnu- fræðingum myndi þykja fróð- legt að vita, hvað þau eru. Loks gætum við séð, hvernig tunglið lítur út þeim megin, sem frá snýr jörðinni. Það yrði hinn ákjósanlegasti staður fyrir st jörnuf ræðilega athugunarstöð, og til þess að gera tilraun- ir með geimgeisla og sólar- geisla, vegna þess að ekkert andrúmsloft er þar til að skyggja á. Og enn eitt: athug- anir á jörðinni frá tunglinu myndu geta haft mikla þýð- ingu fyrir veðurathuganir. Loks gæti efnasamsetning tunglskorpunnar verið að ein- hverju leyti frábrugðin því, sem er á jörðinni, t. d. gætu fimdizt þar sjaldgæfir málmar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.