Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 56

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL af því að hin líkamlega áreynsla veitir meiri taugaorku útrás en andleg áreynsla. Erfiðismenn hafa sína erfiðleika og áhyggj- ur út af fjárhag og atvinnu, en yfirleitt er hugsuna- og tilfinn- ingalíf þeirra heilbrigðara, því að taugaspenna þeirra er að jafnaði minni að loknu dags- verki en hinna. Andlega starf- andi maður sem kemst í tauga- spenning yfir persónulegum vandamálum og áhyggjum, fær miklu síður útrás fyrir þessa samansöfnuðu taugaorku í starfi sínu. Kostir fyrstu aðferðarinnar hafa verið vísindalega mældir. Menn sem hoppuðu og börðust um á hæl og hnakka, þegar hleypt var á þá rafstraum, jöfn- uðu sig miklu fyrr en hinir sem bitu á jaxlinn, krepptu hnefana eða bölvuðu, þegar þeir urðu fyrir rafstraum. Munnlega aðferðin er eins konar millistig milli erfiðis- og ímyndunaraðferðanna. Vanda- málin fá oft annan svip eftir að maður hefir fengið tækifæri til að tala um þau við einhvern. Við könnumst öll við orðalag svipað þessu: „Það var gott að fá að tala um þetta, nú veit ég hvað ég á að gera.“ ímyndunaraðferðin er einnig nothæf, þar sem tveim hinum fyrrnefndu verður ekki við kom- ið. Hún virðist meinlaus, en get- ur þó verið varhugaverð. Hún krefst ekki mikillar áreynslu, og hefir því litla möguleika til að létta á tauga- spennu. Einnig er hætta á að sá sem notar þannig ímyndunar- afl sitt geti leiðst svo langt, að hann hætti að gera greinarmun á dagdraumum og veraleika. Ýtrasta dæmið um það er „stór- mennskubrjálæði“sumra vitfirr- inga, sem halda að þeir séu kon- ungar eða önnur stórmenni. ,,Sómatiska“ aðferðin er dýr- keyptust. Ef samansöfnuð taugaorka fær ekki útrás eftir einhverjum þeim leiðum, sem að framan getur, eru miklar líkur til að hún setjist að í einhverju líffæri, sem er veikt fyrir, og valdi truflunum á starfsemi þess, t. d. óreglulegri hjarta- starfsemi, meltingartruflunum, höfuðverk o. fl. Nú ber þess að gæta, að skap- gerð einstaklinganna er mjög misjöfn. Hún ræður miklu um. hvaða aðferð til að veita tauga- orku útrás er heppilegust fyrir hvern og einn. Allir nema þeir sem eru óeðlilega sljóir komast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.