Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 61

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 61
Etagittn veit hve laiigt er síðim fyrsta mamilan dreyjudi um að fljóga eins s»g fngHnn. En héma eni nokkrir þættir — Úr þróunarsögu flugiistarinnar. Grein úr „The LLstener,“ eftir C. H. Gibbs-Smith. T||ENNIRNIR hafa alltaf horft öfundaraugum til fuglanna, sem fljúga frjálsir um loftin. Af löngun sinni til að líkja eftir þeim hafa þeir spunn- ið alls konar ævintýri og þjóð- sögur: um fljúgandi engla og menn, vængjuð dýr, og hvers konar flugtæki. Þær endur- spegla á öllum öldumþrámanns- ins til að fljúga. Ein þeirra er þjóðsagan um Bladud Englands- konung. Hann var göldróttur og tók upp á því að reyna að fljúga til að viðhalda frægð sinni sem galdramaður, en við eina slíka tilraun hrapaði hann til dauða — ofan á kirkjuþak. Fleiri sögur eru kunnar. Af mönnum á meginlandi Evrópu, sem frægir eru fyrir flugtil- raunir, má nefna Besnier nokk- urn, sem kringum 1680 vírðist hafa tekizt að svífa eitthvað á tæki, sem hafði hreyfanlega vængi; ekki er þessi sögn þó talin áreiðanleg. Frægari er ítalski listamaðurinn Leonardo da Vinci. Hann teiknaði margar flugvélar. Það urou samt aidrei nema teikningar og athuga- semdir í minnisbókum hans, og auk þess gerði hann sér ekki ljóst, að maðurinn hefir ekki aí'l til að lyfta sér til flugs eins og fuglinn. Hugmyndir hans höfðu því ekki raunhæfa þýðingu. Það voru ekki margir fúsir til að hætta lífinu með því að stökkva ofan úr kastalaturnum, og um 1800 höfðu jafnvel harð- gerðustu ævintýramenn rnisst trúna á að hægt væri að fljúga með vængjum. Ég sagði ævin- týramenn, takið eftir því. Aðr- ir, rólegir og vísindalega hugs- andi menn trúðu því, að ein- hvern tíma mundi mönnum tak- ast að fljúga með vængjum, ef snúist væri við vandamálinu á vísindalegan hátt og skynsam- legar tilraunir gerðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.