Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 14

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL komulagi þar er háttað og vegna þess hve mikið er þar af Þjóðverjum. Og þegar Brazilía er unnin, er öll Suður-Ameríka á okkar bandi!“ „Það verður að innræta þjóð- inni hið rétta hugarfar með bókum, útvarpi, blöðum, í skól- um, og í samvinnu við kirkj- una,“ sagði hann. Þessi viðleitni er þegar byrj- uð í skólunum. í töflurnar eru greiptar alls konar einkunnar- orð í anda þjóðrembings og þjóðemishroka, og fyrir rúmu ári skipaði Perón svo fyrir, að öll börn eldri en tólf ára skyldu iðka heræfingar og fá þjóð- ernissinnaða uppfræðslu. Börn- in eru daglega látin hafa yfir setningar eins og „Rétturinn er alltaf Argentínu megin“ og „Argentína aðeins fyrir Argen- tínumenn.“ Perón málar stór- veldisframtíð Argentínu svo glæstum litum, að margir þjóð- ernissinnaðir drengir dá hann jafnákaft og hin þýzka æska dáði Hitler. Þeir syngja lof- söng hans „Fjórði júní,“ og ganga með merki hans, svartan gamm með þanda vængi, ekki ósvipaðan þýzka erninum. Perón er með afbrigðum mælskur. Hann talar í stuttum setningum, sem auðveldlega festast í minni, enda ganga þær manna á milli. „Áður en þjóðin fær að njóta munaðar og glæstra halla,“ sagði hann í út- varpsræðu, „verðum við að tryggja það, að engum Argen- tínumanni verði neitað um inn- göngu í herinn vegna vaneldis- sjúkdóma. Við erum frægir fyr- ir kynbætur okkar á sauðfé og nautpeningi. Við ættum að kyn- bæta mennina ... því að það verða mennimir en ekki naut- in sem munu heyja baráttuna.ef við þurfum að verjast erlendri ásælni. Argentína verður að sýna þeim, sem dreymir sigur- drauma, að til þess að komast inn í þetta land verði þeir fyrst að drepa fjórtán miljónir Argentí numanna. ‘ ‘ Perón gerir sér mikið far um að ala á ótta þjóðarinnar gagn- vart Brazilíu og Bandaríkjun- um, í því skyni að fylkja henni fastar um sig — en það er sama aðferðin og einræðisherr- ar Evrópu notuðu með svo góð- um árangri. Þegar ég talaði við Perón áður en ég f ór frá Buenos Aires, sagði hann að Bandaríkin hefðu hjálpað nágrönnum Argentínu til að byggja stál- vegg kringum landið, jafnframt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.