Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 67

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 67
MJSRKILEG NÝJUNG 1 TANNLÆKNINGUM 65. rótarfyllingu og var ánægður með árangurinn. Hann ákvað að gera víðtækari tilraunir með þessi efni, en þá hernámu Þjóð- verjar Austurríki og hann varð að flýja land, og neyddist til að loka tannlækningastofu sinni, sem var ein af kunnustu tann- iækningastofum í Evrópu. Þegar hann kom til Ameríku árið 1940 gerðist hann forstjóri við tannrannsóknadeild Bayl- orháskóla. Þar fékkst hann einkum við tilraunir með ýms efni til varnar tannskemmdum. Ef tönn er skoðuð með berurn augum, virðist hún vera alþak- in glerung. ,,En svo er ekki,“ segir dr. Gottlieb. „Það eru ör- mjóir skurðir í glerungnum. Lífræn efni og gerlar komast inn í þessa skurði og valda skemmdum.“ Hvemig er hægt að koma í veg fyrir þessar skemmdir ? Með því að fylla upp skurðina. Náttúran fyllir þá með kalki, sem myndast í munn- vatninu, en það dugir stundum ekki til. Vandinn er þá að hjálpa náttúrunni í þessu efni. Finna þurfti efni, sem gæti lokað skurðunum og varið þannig tennumar gegn skemmdum, á sama hátt og vefnaðarvöru- framleiðandi gegnvætir tauið með sérstöku efni til að gera það vatnshelt. Dr. Gottlieb gerði tilraunir með mörg efni, án vemlegs ár- angurs. Um tíma beindist at- hygli hans mjög að flúorín, en að lokum lagði hann það einnig á hilluna. Flúorín dró nokkuit lialk að glemngnum, en það var ekki nóg. Ef hann hefði bara nítratið hans Rosenzweigs! Það hafði lofað góðu. En hann hafði misst sambandið við Rosenzweig, og allar tilraunir til að komast að því, hvar hann var niðurkominn, urðu árangurslausar. Þá var það einu sinni að dr. Gottlieb var staddur í Chicago hjá gömlum vini sínum, sem var tannlæknir. Þeim varð tíð- rætt um fortíðina, og meðal annars minntist Gottlieb á hinn gamla vin sinn og skólabróður. Vinur hans hlustaði með at- hygli. „Áttu við Rosenzweig efnafræðing — frá Vín?“ spurði hann. „Já.“ „Ég hitti hann þegar ég var í Nev/ York í mánuðinum sem leið. Hann hefir rannsóknar- stofu í Central Park West.“ Gottlieb fór með næstu lest til New Yoi'k, leitaði í hverfinu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.