Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 105

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 105
ÞAÐ ER LEIÐIN íoa Margrét gerir hann enn óstyrk- ari með því að ganga um gólf og virða hann fyrir sér frá hvirfli til ilja með listamanns- augum sínum og af áhuga). Fenton: Ég er fulltrúi fyrir Alþjóða útgáfufélagið Hnöttur, það eru mestu orðabókaútgef- endur í heimi. Margrét (heldur áfram að virða hann fyrir sér): Þá eruð þér ekki nýja fyrirmyndin ? Fenton: Nei, frú. Margrét: Það var slæmt. Haldið þér áfram, það verður að hafa það. Fenton: Eins og ég sagði þá er ég fulltrúi fyrir Heimsfélagið — Alþjóða útgáfufélagið Hnöttur ætlaði ég áð segja, mestu orða- bókaútgefendur í heimi. Við, þ. e. a. s. Alþjóðafélagið, hefir iengi fundið sárt til þess, að vöntun er á nýrri orðabók, sem ekki einungis tekur blessunar- lega mikið rúm í bókaskáp heimilisins, og setur þar með menningarsvip á heimilið, held- ur og hefir inni að halda full- komnasta orðaf jölda, sem nokk- ur ensk orðabók getur haft. Margrét (tekur blýant og mælir Fenton meðan hann talar; honum líður illa, hann fer að laga bindið og flibbann): Hald- ið þér áfram að tala, ég hefi ánægju af að hlusta á yður. Fenton: Hagskýrslurnar sýna, að amerísk kona, sem hef- ir meðalmenntun, hefir aðeins á valdi sínu um fimmtán hundruð orð. Þessi orðabók, frú, (tekur bók úr tösku sinni) mun gefa yður tækifæri til að hafa á valdi yðar átta hundruð og fimmtíu þúsund orð. Margrét: (gletnislega): Svo að þér seljið orð — en hvað það er rómantískt. Fenton (ákafari): Flest þess- ara orða, frú, eru ekki notuð nema nokkrum sinnum á ári.. Þau eru arfur okkar frá fortíð- inni. Og öll þessi orð — svo að ekki sé minnst á það, að orða- bókin tekur fimmþumlunga rúm í bókahillunni og setur svip sinn á hana, fallega innbundin — öll þessi orð eru yðar eign fyrir aðeins einn dollar. (Hann fær henni orðabókina, hún skoðar hana). Ef þér eigið son, frú, gefur þessi orðabók honum tækifæri til að öðlast þá þekk- ingu á máli okkar, sem gerði Abraham Lincoln að föður lands vors. Tækifærið ber aðeins einu sinni að dyrum og þetta er yðar tækifæri, frú, fyrir aðeins einn dollar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.