Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 63

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 63
TJR ÞRÓUNARSÖGU FLUGLISTARINNAR 61 a.st saman af þrýstingi and- mmsloftsins, en sjálf hugmynd- in var skynsamleg, og sú fyrsta sem gerði ráð fyrir flugi án vængja. Annað merkilegt við bókina, sem hann skrifaði um þetta, voru spádómar hans um Loftárásir, sem hann setti fram, þegar hann var farinn að ör- vænta um byggingu skipsins, bæði af f járhagslegum og trúar- iegum ástæðum. „Guð,“ slirif- aði hann, „mundi vissulega aldrei leyfa að slík vél yrði smíðuð, því að það mundi valda svo miklum truflunum í lífi og stjómmálum mannkynsins.“ Þétta var árið 1670! Hann bætti við hryllilegri lýsingu á skipi, sem flýgur yfir lönd og höf og varpar eldkúlum og sprengjum á óvinina. En mannkynið varð að bíða í eina öld enn, áður en nokkrum datt í hug að „setja ský í poka,“ eins og einhver komst skemmti- lega að orði. Á því merkisári, 1783, voru tvær tegundir ,,skýja“ settar í poka, og mað- ur sveif í loft upp, undir belgj- um, sem fylltir voru með heitu lofti og vatnsefni. Þetta á heim- urinn frönsku bræðrunum Montgolfier og landa þeirra C'harles prófessor að þakka. Á samri stundu greip menn sann- kallað loftbelgjaæði, og jafnvel allt til þessa dags hafa menn farið í loftbelgjaflug sér til gamans. Þó að ekki væri hægt að stýra belgnum — vindurinn varð að ráða ferðinni — létu menn þá bera sig skýjunum of- ar, yfir land og sjó, sléttur og fjöll, jafnt á nóttu sem degi. Þannig hélt það áfram allt þangað til farið var mesta loft- belgjaflug allra tíma, árið 1935, þegar tveir höfuðsmenn í amer- íska hernum komust nærri 22 kílómetra upp í háloftin. Af framanskráðu sést, að þeim sem fengizt hafa við flug- tilraunir má skipta í tvo hópa — þá sem reyna að fljúga með vængjum og þá sem reyna að svífa um loftið neðan í belgjum, sem fylltir eru með léttari loft- tegund. En þriðja aðferðin var líka til — stýranlegi loftbelgur- inn, loftfarið. Strax eftir upp- finningu loftbelgsins árið 1783, beittu margir hugviti sínu við tilraunir til að stýra belgnum. Flestum þeirra mistókst algjör- lega. Sumir reyndu að nota ár- ar, aðrir undu upp segl, enn aðr- ir stungu upp á því að beita örn- um fyrir belginn, og einum datt jafnvel í hug að knýja hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.