Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 85

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 85
ELDSVOÐI OG LÍFSHÆTTA minnist tveggja unglingspilta I borg einni í Vesturríkjum Bandaríkjanna, sem dóu rétt fyrir framan svefnherbergis- djrnnar sínar, þegar kviknaði í húsinu þar sem þeir áttu heima. Svefnherbergið var á annarri hæð, og þeir þurftu ekki annað en fara út á pall fyrir utan gluggann og hoppa niður í garðinn til þess að sleppa heilir. En í ofboði gerðu þeir það, sem nálega allir gera, þegar svona stendur á: þeir hlupu fram á gang og ætluðu niður stigann — en komust aldrei alla leið. Þrjú af hverjum fjórum dauðaslysum af völdum elds- voða verða uppi á lofti, vegna íkveikju, sem á upptök sín niðri, af þeirri einföldu ástæðu að hitinn leitar upp. Þegar eld- urinn er orðinn magnaður, leit- ar heita loftið, sem getur verið 500 til 600 gráða heitt, upp stigaganginn. Fólk, sem vaknar við eldinn og hleypur úr svefn- herbergjum sínum fram á stiga- ganginn, hnígur oft dautt til jarðar löngu áður en eldurinn nær því. Svolítil umhugsun og æfing getur bjargað mörgum manns- lifum. Ef þú vaknar og finnur reykjarlykt, þáskaltuekkirjúka 83 til og rífa upp svefnherbergis- hurðina. Legðu fyrst höndina efst á hurðina að innanverðu. Ef hún er heit, þá skaltu ekki opna hana: Það er of seint. Ef hurðin er heit (eða snerillinn) þá er það af því að lofíið fyrir framan er glóðheitt, og þá er ógemingur að komast niður stigann. í stað þess skaltu skilja hurð- ina eftir lokaða og forða þér út um gluggann, ef hægt er; að minnsta kosti skaltu kalla á hjálp út um gluggann. Meðan hurðin skilur milli þín og elds- ins eru miklu meiri líkur til að þú getir þraukað þangað til hjálp berst. Ef hurðin er ekki heit, þá skaltu opna hana varlega. Hafðu fótinn og mjöðmina fyrir henni til að vera viðbúinn, ef þú þarft að skella henni aftur í skyndi. Legðu höndina efst við falsið og opnaðu síðan hurðina um einn þumlung eða svo. Ef nokkur þrýstingur er á hurðina utan frá eða þú finnur með hendinni, að heitt loft streymir inn um rifuna, þá skelltu henni aftur og flýttu þér út að glugg- anum. Næst því að opna hurðir rétt, þegar eldsvoði er á ferðum, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.