Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 77

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 77
MANNKYNIÐ Á VEGAMÓTUM Enda bar ekki á, að hjálpar- sveitir, sem kornu til borganna þegar á öðrum degi yrðu fyrir neinum geislaáhrifum; og gróð- ur, sem sviðnað hafði af hitan- um, tók að grænka eftir fáeina claga. En þó að jörðin yrði ekki geislamögnuð, sendi sprenging- in sjálf auðvitað frá sér ban- væna geisla. Þessir geislar höfðu óbein áhrif, því að þeir verkuðu ekki á blóðið sjálft, heldur eyðilögðu þeir eða skemmdu beinmerginn, sem endurnýjar rauðu blóðkornin jafnóðum og þau eyðast í líkam- anum. Á fólki, sem varð fyrir þessum geislum, sá því ekkert fyrstu tvo þrjá dagana, eða ekki fvrr en eyðast tók af blóökorn- unum án þess að ný kæmu í staðinn. Ekkert var hægt að gera fyrir þetta fólk, og það cló eftir eina til sex vikur, úr blóð- leysi, blæðingum eða einhverj- um meinlausum sjúkdómi, sem hið útþynnta blóð gat ekki sigr- ast á. Auk þeirra mörgu þús- unda sem þannig dóu — því að helmingur allra sem urðu fyrir geislaverkunum minna en 1200 metra frá sprengjustaðnum, dóu — auk þessara þúsunda, clóu mörg þúsund ófæddra barna: næstu tvo mánuðina eft- 75 ir urðu sárafáar lifandi fæð- ingar í þessum tveim borgum. Enginn getur talið þær þúsund- ir, sem dóu án þess að koma undir, því að bæði menn og konur, sem urðu fyrir geislun- um, urðu ófrjó að minnsta kosti í nokkra mánuði á eftir. Þó að Japanirnir létu ekki í ljós neina beizkju í okkar garð, þá megum við ekki telja okkur trú um að kjarnorkusprengjan sé tiltölulega meinlaus. Ein sprengja á Hiroshima drap áttatíu þúsund manns, næstum þrisvar sinnum fleiri en drepn- ir voru í öllurn loftárásunum á Lonclon. Af hverjum fjórurn mönnum, sem voru innan við 800 metra frá sprengjustaðnum dóu þrír; af hverjum fjóixun, sem voru í minna en 1800 metra f jarlægð dó einn. Skýrsla okkar gerir ráð fyrir að ef sams konar sprengju yrði varpað á London, myndi hún gjöreyða sjö og hálfs ferkílómeters svæði og drepa, fimmtíu þúsunclir manna. Skýrslan var birt til þess að gera almenningi þetta ljóst. Tölurnar sýna, að valið er á milli lífs og dauða. Sú hættu- lega tilhneiging hefir gert vart við sig, að 1 kjölfar ýktra frá- sagna af eyðileggingarmætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.