Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 112

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 112
ÉG FINN HEIMINN MEÐ FINGURGÓMUNUM. Menn verða blindir með ýmsu móti: Þú fæðist inn í heiminn, þar sem aldrei sézt ljós. Þú heyrir um það, bíður eftir því og gerir þér í hugarlund, hvernig það muni vera. Þú reynir að eygja það, en sérð það aldrei. Eins og Georg. Eða þú sérð allt í einu skær- an glampa og ailt umhverfið brennist inn í vitund þína — veiðikofinn, furutrén, há og hvöss gegnt dimmum himni, og gulhvítur blossinn, þar sem dynamitskothylkið sprakk í bál- inu. Svo verður allt dimmt. Þú berð hendurnar upp að andlit- inu og finnur að þær verða heit- ar og votar. Eins og Al. Eða bókstafirnir taka að iða á blaðsíðunni eins og marglittur í sjó og þú bíður ár, meðan læknarnir reyna allt sem þeir geta til þess að lagfæra sjón þína. Þú sérð heiminn gegnum lýsandi þoku, og síðan gegnum tjald, sem verður æ dekkra. Og loks sérðu ekki neitt. Eins og ég. Eitthvað var að. Ég tók af mér gleraugun, þurrkaði þau og deplaði augunum. Ég var að lú kartöflugarð. Sval- ur skuggi hússins okkar teygði sig yfir garðinn. Bak við það var hús nágrannans, og mér sýndist það allt á iði: Græn málningin á hornum húss- ins var á hreyfingu og hlykkj- aðist yfir á hvíta veggina. Ég lokaði augunum og horfði svo á húsið á ný. Græni lit- urinn var enn á hreyfingu. Svört strik, sem ég gat ekki þurrkað burt, voru á sveimi fyr- ir augum mínum. Ég er að verða nærsýnni, sagði ég við sjálfan mig; pabbi yrði að ná mér í sterkari gleraugu. Ég hélt á- fram vinnu minni. Um kvöldið missti ég niður fuglafræið, sem páfagaukurinn átti að fá. Móðir mín horfði á mig, þegar ég var að tína það upp. „Af hverju tínir þú ekki öll komin?“ sagði hún. „Ég sé ekki fleiri,“ sagði ég. „Beint fyrir framan þig,“ sagði hún. Ég starði á gólfið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.