Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 54

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 54
52 tTRVAL. inn og þegja þegar á móti blés, og þú tókst hann þér til fyrir- myndar og tamdir þér að flíka ekki tiLfinningmn þínum, og nú þjáistu af óþægindum fyrir hjarta. Við lærum af reynslunni að létta á taugaspenmmni, og áður en við vitum af, höfum við tamið okkur sérstaka aðferð í því efni. Á meðan þú ert fær um að taka ákvarðanir og framfylgja þeim, geturðu breytt um aðferð til að veita taugaorku útrás. En ef þú ert svo taugaveikluð og niður brotin, að þér er um megn að stefna að settu marki, þá getur þessi grein ekki hjálp- að þér. Þú þarfnast þá fyrst og fremst tauga- og geðsjúkdóma- læknis. Við gerum því ráð fyrir að þú sért heilbrigð (normal), en taugaóstyrk . . . eða ef til vill ættum við heldur að segja heilbrigð og taugaóstyrk . . . og að þú þráir að losna við taugaóstyrkinn, svo að þú getir notið þín að fullu jafnt í starfi sem við skemmtanir. Líttu þá á próf I (bls. 53). Ef þú svarar spumingunum sem þar eru með já, þá gefurðu þér 2 í einkun og skrifar töluna nið- ur undan já og aftur undan spurningunni. Ef þú svarar „stundum," gefurðu þér 1, en svarirðu „nei,“ skrifarðu 0. Samanlögð einkunn þín fyrir 5 fyrstu spumingarnar gefur tii kynna að hve miklu leyti þú leit- ar taugaorku þinni útrásar með líkamlegri áreynslu. Næstu fimm spumingar era um annan flokkinn, þann „munnlega." Næstu fimm um þriðja flokkinn og fimm þær síðustu um fjórða flokkinn. Ef einkunn þin í ein- hverjum flokki er meiri en tveim meiri en í himun, tilheyr- ir þú sennilega þeim flokki. Til þess að finna „útrásar- tölu“ þína — að hve miklu leyti þú veitir taugaorku þinni útrás — leggurðu saman ein- kunnirnar í öllum flokkunum, en tvöfaldar fyrst einkunnimar fyrir 10 fyrstu spumingamar. (Það er gert vegna þess að tvær fyrstu aðferðirnar veita meiri taugaorku útrás en hinar tvær). Ef útrásartala (tJT) þín er meira en 25 ertu hneigð til athafnasemi; ef hún er minni en 10, ertu bundin í framkomu. Næst liggur fyrir að athuga hina einstöku flokka. Fólk sem stundar erfiðisvinnu hefir að jafnaði rólegri taugar en þeir sem stunda andleg störf. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.