Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 79

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 79
Sagan af því, hvemig eítf af elztn biblíoliandritum heimsins fannst. Codex Sinaiticus. Grein úr „Ny Verden“. AÐ munu vera til yfir 4000 grísk handrit af biblíunni. Ekkert þeirra er þó frumhand- rit, heldur eru þau öll afrit, og fer því ekki hjá, að ýmsar vill- ur hafa slæðst inn í handritin. Handrit þessi eru misjafnlega gömul og hefir mikið verið gert til að finna sem elzt handrit, því að þeim mun eldri sem þau eru, því minni hætta er á að í þeim séu villur. Af kunnum biblíuhandritum má nefna Codex Vaticanus, sem Vaticanbókasafnið á, og Codex Sinaiticus, sem Tischendorf fann árið 1859 í Katrínar- klaustrinu við Sínaífjall; þau eru bæði frá fjórðu öld. Enn- fremur má nefna Codex Alex- andrínus og Codex Efræm, bæði frá fimmtu öld; að ekki sé minnst á Shester Beatty Papyri frá þriðju og f jórðu öld. Mikið hefir verið unnið að samanburði á þessum handrit- um, og meðal þeirra vísinda- manna sem kunnir eru á því sviði má nefna Lobegott Fried- erich Konstantin Tischendorf. Hann var fæddur í Langenfeld árið 1815, sonur læknis. Þegar hann hafði lokið guðfræðinámi, settist hann að sem einkadósent í Leipzig árið 1840. Á dögum Tischendorfs var það mjög í tízku að draga í efa áreiðanleik biblíuhandritanna. Guðfræðingurinn Baur og fylgj- endur hans töldu til dæmis efni alls Nýja testamentisins óáreið- anlegt nema hin fjögur bréf Páls postula. Allt hitt álitu þeir að hefði orðið til löngu eftir daga postulanna. Tischendorf var á annari skoðun, og hann helgaði líf sitt rannsóknum á gömlum biblíu- handritum í því skyni að færa sönnur á áreiðanleik biblíunnar. Fyrsta stórvirki hans á þessu sviði var greiningin á hinu fræga handriti Codex Efræm, sem Landsbókasafnið í París
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.