Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 35

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 35
MÆRIN EÐA TlGRISDÝRIÐ ? 33 uœ, en börn stráðu blómum á braut brúðhjónanna. Þannig fór konungurinn að þiú að útdeila réttlætinu meðal þegna sinna. Aðferðin var al- gerlega óhlutdræg. Hinn ákærði gat ekki vitað á bak við hvora hurðina mærin var: hann opn- aði hvora hurðina sem hann kaus, án þess að hafa hugmynd um, hvort hann yrði á næsta augabragði rifinn á hol eða vígður í heilagt hjónaband. Og úrskurður þessa dómstóls var ekki aðeins óhlutdrægur, hann var ótvíræður og endanlegur: hinum ákærða var samstundis refsað, ef hann dæmdi sig sek- an; og ef hann dæmdi sig sak- Iausan var honum launað, þeg- ar í stað, hvort sem hann kærði sig um eða ekki. Enginn gat skotið sér undan dómi hins kon- unglega hringleiksviðs. Þessi hálfvillti konungur átti dóttur, sem var allra meyja feg- urst og lifandi eftirmynd hans að andlegu atgervi. Eins og títt er í slíkum tilfellum var hún augasteinn föður síns, og sá hann ekki sólina fyrir henni. Á meðal hirðmanna konungs var ungur maður af þess konar ó- tignum ættum en kjarngóðum sem títt er um ungar hetjur og greint er frá í riddarasögum að felli ástir til ungmeyja af kon- ungablóði. Þessi konungboma mær var ánægð með elskhuga sinn, því að hann var fallegri og hraustari en önnur ungmenni ríkisins; og hún elskaði hann af ástríðu sem hafði í sér nóg af hinu villta eðli til að vera eld- heit og sterkt. Þetta ástaræv- intýri óx og dafnaði í nokkra mánuði, þangað til dag nokkum að konungurinn komst á snoðir um það. Hann var ekki í vafa um hvað gera skyldi, enda hik- aði hann ekki. Ungmenninu var strax varpað í dýflissu, og á- kveðið var hvem dag dómur leiksviðsins skyldi falla. Þetta var auðvitað óvenjulega mikil- vægur atburður; og hans hátign og öll þjóðin biðu með mikilli eftirvæntingu eftir hver yrði niðurstaða dómsins. Aldrei fyrr hafði svona mál komið til dóms; aldrei fyrr hafði óbreyttur þegn dirfzt að fella ástarhug til kon- ungsdóttur. Seinna kom slíkt ósjaldan fyrir, en þegar þetta var, þótti það enginn smávið- burður. Leitað var af kostgæfni í öll- um tígrisdýrabúmm konungs- ríkisins til að finna tígrisdýr, sem að grimmd og blóðþorsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.