Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 13

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 13
PERÓN, HINN NÝI EINRÆÐISHERRA 11 itm hans. Hann segist vera frjálslyndur, en í sömu and- ránni segir hann: „Stjórn mín byggist á mætti en ekki rétti.“ liann barðist gegn því að slíta stjórnmálasambandi við Mönd- ulveldin meðan á styrjöldinni stóð, en viku seinna sagði hann við einn kunningja sinn: „Bandamenn ætla að vinna þetta stríð, svo að það er eins gott fyrir okkur að gerast vinir þeirra.“ Perón hefir einnig biðlað til iðjuhölda, fjármálamanna og stórbænda og fullvissað þá um, að hann berðist fyrir hagsmun- um þeirra, gegn kommúnistum. Fyrir einu ári bauð hann helztu fjármálamönnum landsins til veizlu til að falast eftir stuðn- ingi þeirra. En þegar talsmað- ur þeirra lýsti því blákalt yfir, að Perón væri hættulegri en argentískir kommúnistar, sleit ofurstinn veizlunni með því að hrópa: „Það skiptir engu máli þó að þið eða fólkið sé á móti mér! Ég hefi tryggt öryggi verkamanna, og ég hefi tryggt öryggi sjálfs mín — með 100 000 manna her. Hver getur hrakið mig úr stjórninni? Hver þorir að hefja byltingu? Þið segist hafa 95% af þjóðinni á bak við ykkur. Gott og vel, ég hefi 95% af hemum. Ef þið haldið að þið getið sigrað mín 95% með ykkar 95%, þá skora ég á ykkur að reyna það!“ Vikuna á eftir birtu 862 af 937 verzlunar-, banka-, iðnað- ar-, og stórbændafélögum Ar- gentínu stórar auglýsingar með hörðum árásum á stjórn hans. Ofurstinn svaraði með því að setja stranga ritskoðun á blöð- in, og gortaði opinberlega af því að herinn og „hinir miklu her- skarar verkamanna“ gætu bælt niður sérhverja uppreisnartil- raun. Sennilega hefir Perón mælt af mestri hreinskilni kvöldið sem G. O. U. gerði uppreisnina. Her hans, sagði hann, mundi ná því marki með vopnavaldi, sem José de San Martin, frelsis- hetja Argentínu, hafði mis- tekizt að ná með fortölum. Næsta skrefið yrði bandalög við aðrar þjóðir. „Við erum þegar búnir að ná Paraguay á okkar band, einnig Bólivíu og Chile. Fyrir Argentínu, Bólivíu, Chile og Paraguay í sameiningu er hægðarleikur að neyða Uraguay til samvinnu.Þessarfimm þjóðir munu auðveldlega fá Brazilíu á sitt band, eins og stjórnarfyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.