Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 121

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 121
£G finn heiminn með fingurgómunum 119' drengsins. Sýran á hnífnum eyðilagði sjónina. Jim missti sjónina tveggja ára gamall, af afleiðingum mislinga. Ég komst fljótt að raun um, að drengirnir, sem höfðu verið lengi blindir, stóð betur að vígi en ég, ekki aðeins við námið, heldur og í leikjum og þar, sem reyndi á minnið. Art var afbragðs spilamaður. Bg átti erfitt með að muna spil- in, sem ég hafði á hendinni, en Art mundi öll spilin, bæði sín og annara. Ég átti enn marga drauma. Draumsýnir mínar voru eins skýrar og raunverulegar og þær höfðu verið. Ég ók bílnum, sat á hjólhestinum mínum og sá andlit vina minna. Ég sá jafnvel fyrir mér andlit hina nýju vina minna, sem ég hafði þó aldrei séð. Ég fór að hugsa um það seinna, hvort hinar ímynduðu myndir mínar af þeim væru í samræmi við veruleikann. Þegar ég kom í skólann um haustið, fann ég til meira ör- yggis. Við gátum ratað um um- hverfið, lesið, farið í knattleik og jafnvel hlaupið eftir hlaupa- brautinni með því að halda um vír, sem var strengdur með- fram henni í brjósthæð. En okk- ur langaði að gera fleira, sem sjáandi fólk gat gert. Það var furða, að við skyld- um ekki drepa okkur við- íþróttaiðkanir. Við glímdum og flugumst á í herbergjum okkar,. skullum á gólfið og veltum stól- um og borðum. Við iðkuðum hnefaleik, og fórum þá eftir reglunni: „Ekkert högg fyrir of- an herðarnar.“ 1 einum slíkum leik varð mér fótaskortur og eitthvað rakst illilega í annaö- augað. Um tíma var ég hræddur um, að ég myndi missa síðustu glóruna — hæfileikann til aö greina á milli Ijóss og myrkurs. Ef til vill fann ég mig fyrst frjálsan fyrir alvöru, þegar Mooster stakk upp á því, að við skyldum fara á skíði. Það var síðasta veturinn minn í skólan- um. Nokkrir drengjanna, sem voru ekki alveg blindir, áttu skíði, sem við gátum fengið lánuð. Við fundum heppilega hæð, rétt hjá grjótnámunni, og kveiktum þar stærðar bál. Svo sté Dewing á skíði sín og hvarf niður fyrir brúnina. Dewing var ekki alveg blindur. „Eru nokk- ur tré þarna?“ spurði Art, þeg- ar Dewing kom til baka. „Ekki þar sem ég fór.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.