Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 38

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL leið og hann leit á hana, sá hann, að henni hafði tekizt það, eins og hann hafði alltaf verið sannfærður um að henni mundi takast það. Þá var það að leiftursnöggt, kvíðafullt augnatillit hans spurði: „Hvor?“ Hún skildi það eins ljóst og ef hann hefði kall- að það fullum rómi þaðan sem hann stóð. Það mátti engan tíma missa. Spurningin hafði verið borin fram á snöggu auga- bragði; það varð að svara henni jafnfljótt. Hægri hönd hennar hvíldi á flosuðu handriðinu fyrir fram- an hana. Hún lyfti hendinni og færði hana snöggt, en stutt, til hægri. Enginn sá þetta nema elskhugi hennar. Allra augu hvíldu á manninum á sviðinu. Hann sneri sér á hæl og gekk föstum, hröðum skrefum þvert yfir sviðið. Allra hjörtu hættu að slá, allir héldu niðri í sér andanum, allra augu mændu á ungmennið. Án þess að hika gekk hann að hurðinni hægra megin og opnaði hana. Og nú kemur spumingin, sem brennur á allra vömm: hvort var það tígrisdýrið eða mærin, sem kom út um dymar? Því meira sem vér íhugum þessa spumingu, því erfiðara. verður oss um svar. Hún krefst grandskoðunar mannshjartans, sem liggur í gegnum villugjamt völundarhús mannlegra ástríða, þar sem mjög erfitt er að rata.. Hugleiddu það, háttvirti les- andi, ekki frá þínu eigin sjónar- miði, heldur frá sjónarmiði þessarar blóðheitu, hálfvilltu prinsessu, sem logar innra frá sameiginlegum eldi örvænting- ar og afbrýðisemi. Hann var henni glataður, en hver átti að hljóta hann? Hversu oft hafði hún ekki, bæði í vöku og svefni, gripið höndum í ofboðslegri skelfingu fyrir andlit sér, þegar hún hugs- aði til þess ef elskhugi hennar opnaði hurðina þar sem blóð- þyrst tígrisdýrið beið fyrir inn- an! En hversu miklu oftar hafði hún ekki séð hann fyrir framan hina hurðina! Og hvað hún hafði gníst tönnum og rifið hár sitt, þegar hún sá fagnandi við- bragð hans um leið og mærin kom út um dyrnar! Hvað sá! hennar hafði brunnið í angistar- eldi, þegar hún sá hann hlaupa til móts við þennan kvenmann með rjóðar kinnar og tindrandi augu; þegar hún sá hann leiða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.