Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 127

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 127
SG finn heiminn með fingurgómunum 125 gott með þessu, en hann var að bregða fæti fyrir mestu von mina. Ég vildi sem sé að farið væri með mig eins og hina og mér væri á engan hátt ívilnað. Það var ekki fyrr en ég gekk í Phi Gamma-félagið, að skóla- bræður mínir litu á mig sem jafningja sinn. Vígsluathöfnin var róstursöm og ég fékk full- komlega minn skerf. Þegar ég var háttaður um kvöldið, var ég þakklátur fyrir eitt, — að ég hafði að minnsta kosti eins margar skrámur og marbletti og hinir. Skólaárin f jögur voru fljót að líða, og ég var talsvert vitrari og reyndari að þeim loknum. Námsfélagar mínir fengu atvinnu, en enda þótt ég skrif- aði öllum blindraskólum, fékk ég engin tilboð. Ég beið allt sumarið, en án árangurs. Loks, í septembermánuði, frétti ég að verið væri að opna bókasafn við blindraskólann í Faribault. Ég fór á fund for- stöðumannsins og fékk stöðuna — 50 dollara, auk fæðis og hús- næðis. Þar sem ég var nú orð- inn fjárhagslega sjálfstæður, en það haf ði ég ekki gert mér vonir um að verða, hóf ég starf mitt við bókasafnið glaður og ánægð- ur. '■ Eftir því sem tímar liðu, breyttist auðvitað margt heima, en þegar ég fór þangað í heim- sókn, varð ég ekki var við neina breytingu. Ég hitti fólk, sem ég hafði þekkt áður, en mér fannst það alltaf vera eins. Raddimar voru óbreyttar. Þessvegna kom það flatt upp á mig, þegar mér varð það allt í einu ljóst, að út- lit þess hafði breytzt. ,,Hver er þessi myndarlega gráhærða kona, sem býr í næsta húsi?“ spurði ókunnur maður mig eitt sinn, er ég var staddur heima. „Myndarleg gráhærð kona?“ hugsaði ég með mér. „Ég veit það ekki. Frú D. býr þar.“ „Já, það er rétt. Ég man það núna.“ „En frú D. er ekki gráhærð. Hún er Ijóshærð." „Nei. Það getur verið að hún hafi verið ljóshærð einhvern- tíma, en hún er gráhærð núna.“ Það var ótrúlega örðugt fyrir mig að sætta mig við þessa til- hugsun. Ég var eins og Rip van Winkle, sem vaknaði af svefni, og gat ekki skilið að mörg ár höfðu liðið meðan hann svaf og breytt bæði honum og öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.