Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 87

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 87
Höfum við ekki i'engið aóg- aJ styrjöldum? Hverjir fremja hryðjuverk í stríði? Grein úr „The Atlantic Monthly“, eftir Edgar L. Jones. OENNILEGA verð ég kallaður taugaveiklaður uppgjafaher- maður, sem orðið hefir vitni að of miklum blóðsúthellingum, þegar ég segi ykkur, að ég verð ýmist heiftarlega reiður eða máttvana og kaldur innan í mér í hvert skipti sem ég heyri fólk tala um næstu styrjöíd. Mér er um megn að skilja, hvernig menn geta yppt öxlum andspæn- is þeim möguleika að ný heims- styrjöld sé framundan, hvað menn taka með miklu kæruleysi þeirri skoðun að styrjaldir séu óumflýjanlegar. Hér stöndum við nú á þrösk- uldi þess, sem ætti að geta orðið nýr og betri heimur, en í stað þess að stíga inn fyrir, starir landslýðurinn aftur fyrir sig og tautar í sinnuleysi: „Sagan end- urtekur sig.“ Þó að við, sem vorum á víg- stöðvunum, værum allt annað en bjartsýnir, efast ég um að nokkur okkar hafi í alvöru trú- að, að fólkið heima færi að bollaleggja um næstu styrjöld áður en við kæmumst heim til að tala ritskoðunarlaust um þessa styrjöld. Þó að vonir okk- ar og uggur um framtíðina væri með ýmsu móti, var hið sameig- inlega takmark okkar vissulega annað og meira en útrýming nokkurra heimsvelda, svo að þjóðirnar sem eftir yrðu gætu byrjað að búa sig undir aðra styrjöld. Við færðum fórnir okkar til að gefa börnum okkar tækifæri til að betrumbæta fortíðina, ekki til að láta hina óumbreyt- anlegu hernaðarklíku taka frá okkur sigurinn og steypa heim- inn aftur í hið tortímandi mót leynimakks og tortryggni. Margir okkar urðu að tortíma með eldi og sprengjum þúsund- um vamarlausra borgara. Að- eins fáir okkar eru svo ósnortn- ir af okkar eigin stríðsglæpum, að við þolum að heyra því hald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.