Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 25

Úrval - 01.08.1946, Blaðsíða 25
„MEÐ HJÖL 1 KOLLINUM" 23 menn úr ferðinni með því að bregða tánni undir grindina og stíga á hjólbarðann á framhjól- inu. A. J. reyndi það. En skó- sólinn varð brátt brennheitur af núningnum. Hann kippti fæt- inum undan grindinni og þyngd- arlögmálið fékk aftur að ráða ferðinni. Nú voru góð ráð dýr. En honum kom ekkert annað betra í hug en láta sig detta af baki. Hann skall í götuna, sent- ist út af veginum og nam stað- ar við furutré 15 metrum neðar í fjallshlíðinni. Þegar hann hafði náð andan- rnn, settist hann upp og fór að hugsa. Brátt fann hann upp fyrstu hemlana sína. Hann skar sér nokkrar furugreinar og batt þær á snærisspotta. Síðan festi hann spottann aftan í sætið á hjólinu þannig að greinarnar drógust eftir veginum á eftir honum. Þetta reyndist nægilegt til að hafa hemil á hjólinu. Hann rann niður fjallshlíðina og þyrlaði upp svo miklu ryki, að líkast var sem stór nauta- hjörð væri á ferð. Næsta klukkutímann var A. J. innilega hreykinn af uppfinn- ingu sinni; þá stöðvaði varð- maður hann. Uppfinning A. J. var brot á umferðarlögunum. Vagnstjór- ar höfðu fundið upp þessa drag- hemla fyrir mörgum árum. En þeir höfðu farið svo illa með vegina, að notkun þeirra hafði verið bönnuð með lögum. A. J. varð að síma heim eftir pening- um til að borga sektina. „Og þetta varð eitt með öðru orsökin til að ég fékk hugmynd- ina að fríhjólshemlunum,“ segir A. J. En hugmyndin var lengi að fæðast. Það liðu þrettán ár áð- ur en hann sótti um einkaleyfi. En síðan 1908 hafa 5 miljónir reiðhjóla verið útbúin með frí- hjólshemlum A. J. Amma varð jafnvel að viðurkenna að „eitt af þessum uppátækjum Alveys hefði hreint ekki verið svo vit- laust.“ Flestar hugmyndir A. J. urðu til við einhverja einfalda athug- un. Eða þá af því að hann þurfti sjálfur á einhverju sérstöku tæki að halda. Svo var t. d. um skrúflykilinn hans. Honum fannst tafsamt að nota einfalda skrúflykilinn, þegar hann varað gera við reiðhjól, hann þurfti sífellt að vera að skipta um lykil við hverja ró. Þá fann hann upp skrúflykil með svo mörgum gripum, að hann pass-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.