Úrval - 01.09.1960, Síða 12

Úrval - 01.09.1960, Síða 12
tJRVAL BARNUM, HINN FRÆGI SÝNINGARMAÐUR þriggja ára, en þegar þeir mældu sig, prinsinn og þumal- ingurinn, þá hafði prinsinn bet- ur. „Prinsinn er hærri en ég, en mér finnst ég vera eins stór og hver annar,“ sagði Tumi, og brá sér hvergi. Þessar konunglegu viðtökur höfðu þau áhrif, að allir. sem áttu þess kost, fóru til þess að sjá Tuma Þumal, og greiddu vel fyrir. Einn þeirra var t. d. her- toginn af Wellington, sem kom nokkrum sinnum í „Egyptian Hall“ til þess að sjá Tuma. 1 París voru viðtökur sízt lak- ari en í London, og þar sendi Frakkakonungur, Louis-Phil- ippe eftir Tuma þegar daginn eftir að þeir Barnum komu til Farísar. Síðar gengu þeir Tumi og Barnum þrisvar á fund kon- ungs. Mikið gekk á með Tuma í París. Blöðin, með Figaro í fararbroddi, fylgdust með öllu, sem Tumi aðhafðist og birtu allt, sem hann sagði. Veitinga- hús var nefnt eftir honum, tó- baksdósir með mynd Tuma á lokinu voru til sölu. Styttur af Tuma fengust í hverri búð. Kvæði voru samin um hann og málverk gerð, og loks var hann kosinn meðlimur franska leik- listarfélagsins. Hann hélt tvær sýningar í Salle Musard, og allt var uppselt tveim mánuðum fyrir sýningarnar. Frá París fóru þeir Barnum í ferðalag um Frakkland, þaðan til Spánar, þar sem Tumi horfði á nautaat í föruneyti Isabellu drottningar, síðan til Belgíu, en þar bauð Leopold konungur þeim til sín, og loks fóru þeir aftur til Englands og Irlands, og héldu þar sýningar við mikla aðsókn eins og allstaðar annars- staðar. Þeir sneru til Ameríku eftir þriggja ára ferðalag, og þá var Tumi Þumall, „sem — eins og Barnum skrifaði — fór frá Ameríku áhugalaus og ómennt- aður drengur, orðinn veraldar- vanur og mannaður lítill maður. Hann hafði séð margt og lært mikið. Hann fór fátækur og sneri aftur ríkur.“ Barnum hefði raunar getað sagt hið sama um sjálfan sig. Nokkru síðar frétti Barnum um ,,konu“, Lavinu Warren, en tvítug var hún 32 þumlungar (81V& cm) og tuttugu og níu punda þung. Hún hafði þó orð- ið skólakennari í Middleboro í Massachussetts, en síðar farið að ferðast með hringleikatrúð- um. Barnum leitaði hana uppi, og þótti hún vera greind, vel menntuð og falleg, og í alla staði fullkomin kona í smækk- aðri mynd. Hann réði hana til sín, og það er ekki að orflengja það: Um leið og Tumi Þumall sá Lavinu, varð hann yfir sig ástfanginn. Skömmu síðar bað liann hennar, og hún galt hon- um jáyrði. New York var á öðr- um endanum. Tugþúsundum saman flykktust menn til þess að sjá parið þegar sem tilkynnt var um trúlofunina. Mest var 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.