Úrval - 01.09.1960, Side 18

Úrval - 01.09.1960, Side 18
Töf rahylkið Vinur rainn, leikarinn, sat einn við borð í veitingastofunni, svo að ég tyllti mér hjá honum. Venjulega var hann manna kátastur, en nú var hann þung- búinn og þögull. — Hvað er að? spurði ég. Peningar eða — konan? — Konan, sagði hann, og beit á vör. — Segðu frá, sagði ég, það léttir. — Konan mín er leikari eins og þú veizt, og hjátrúarfull eins og margir leikarar. Þegar við giftum okkur var okkur gefið lítið glerhylki. í því var tær vökvi, og að því er gefandinn sagði, átti vökvinn að haldast tær svo lengi sem við værum hvort öðru trú, en brigði þar útaf, myndi vökvinn sortna. — Trúðir þú þessu bulli? — Auðvitað ekki, en ég gerði konunni það til eftirlætis að setja hylkið upp á hyllu, eins og til þess að tákna ást okkar. Núnú, dag nokkum fyrir svo sem viku sagði konan að hún ætlaði að skreppa til móður sinnar, sem ekki á heima í bæn- um, og gista um nótt, því að gamla konan væri lasin, en koma aftur að morgni. Þetta kvöld komu nokkrir vinir mín- ir í heimsókn. Einn þeirra rak augun í hylkið, og spurði um það, og ég sagði honum hið sama og þér. Meðan ég var að blanda frammi í eldhúsi, datt piltunum í hug að gera mér grikk, Jbóku hylkið og fylltu af bleki. Ég sá þetta um leið og ég kom inn, og hugsaði mér að kippa því í lag þegar þeir væru famir. En þegar þar að kom, var klukkan orðin æði margt, en ég svolítið rykaður, svo að ég gleymdi þessu. Þó mundi ég eftir hylkinu um leið og ég vaknaði um morguninn, og flýtti mér niður í stofu — en varð of seinn. — Ég skil, sagði ég. Konan hefur komið snemma, séð hylkið með svörtum legi, sakað þig um framhjáhlaup, og farið leiðar sinnar. — Það var miklu verra, sagði leikarinn. Þegar ég kom niður var konan að taka til morgun- verð. Hún faðmaði mig mjög ástúðlega og kyssti mig. Á hill- unni stóð fjandans hylkið —• fullt af litlausum vökva.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.