Úrval - 01.09.1960, Síða 21

Úrval - 01.09.1960, Síða 21
DAGURINN A STRÖNDINNI sjórinn hlífir ekki bjánum. Vit- und um víðtækt og dularfullt samspil ýmissa afla, storms og strauma og sjávarfalla, logns, undiröldu og fárviðris. Öll þessi öfl í sameiningu réðu hegðun fuglanna í loftinu, og fiskanna í djúpinu. Og öllu þessu var samfara þrifnaður, öll fjaran var sópuð tvisvar á dag með hinum mikla sóp sjáv- arfallanna. Sem ég sat þarna, varð mér Ijóst, að ég hugsaði um hluti, sem voru stærri en ég sjálfur — og það var léttir að því. En þrátt fyrir allt leið morg- uninn hægt. Sá vani, að kasta mér yfir viðfangsefni, var svo sterkur, að án þess fannst mér ég eins og illa gerður hlut- ur. Einusinni, þegar ég leit á útvarpstækið 1 bílnum löngun- araugum, kom setning eftir Car- lyle allt í einu fram í huga minn: ,,1 þögn . verða stórir hiutir til . . .“ Um hádegi var vindurinn bú- inn að sópa burt skýjunum, og öldurnar gjálfruðu glaðlega í eyrum. Eg opnaði aðra „for- skriftina“. Og aftur sat ég þarna, hálft í hvoru skemmt, og hálft í hvoru gramur. Þrjú orð stóðu þar: Horfið um öxl. Um öxl til hvers? Til þess liðna, bersýnilega. En af hverju, þegar allar áhyggjur mínar vörðuðu líðandi stund og framtíðina. ÚRVAL Ég fór út úr bílnum og tók að ráfa hugsandi um sandöld- urnar. Læknirinn hafði sent mig til strandarinnar af því það var staður ánægjulegra minninga. Máske var það það, sem mér var ætlað að horfa til: ham- ingjusjóður, sem lá hálfgraf- inn að baki mér. Eg fann skjól og lagðist í sólbakaðan sandinn. Þegar ég leyndi að skyggnast niður í brunn hins liðna, voru endur- minningarnar, sem skaut upp á yfirborðið, ánægjulegar, en ekki vel skýrar, andlitin voru / fjarlæg og óglögg, eins og ég hefði ekki hugsað um þau í langan tíma. Ég ákvað að gera tilraun: vinna að þessum veiku endur- minningum einsog málari, sem skýrir liti og línur. Ég ætlaði að \elja úr sérstök atvik og rifja upp eins mörg smáatriði og ég gæti. Ég ætlaði að setja mér fyrir sjónir fólk, alveg eins og það var í klæðaburði og fasi. Ég ætlaði að hlusta vandlega eftir raddhreim þeirra og berg- málinu af hlátri þeirra. Nú var að falla út, en enn þrumuðu landöldurnar. Svo ég kaus að bregða mér 20 ár aft- ur í tímann til síðasta fiskiróð- ursins, sem ég fór í með yngra bróður mínum. (Hann lézt í síð- sri heimsstyrjöldinni og var grafinn á Filippseyjum). Ég fann nú, að ef ég lokaði aug- unum og lagði mig allan fram, gat ég séð hann ljóslifandi fyrir 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.