Úrval - 01.09.1960, Síða 25

Úrval - 01.09.1960, Síða 25
FURÐTJVERK FORNALDAR X. langur. Á stöllum þessxun voru gróðursett hin skrautlegustu blóm, jurtir og tré, sem hægt var að finna. Vökvað var með skrúfudælu og vatni úr Efrat. Þessir garðar voru því húsa- meistarasmíði, ekki vélfræði- legt, eins og ætla mætti eftir nafninu, sem bendir til þess að þeir hafi hangið í keðjum, en voru í raun og veru garðar á pöllum, sem í fjarska sýndust svífa í loftinu. Fornar sagnir segja að Babelsturninn hafi staðið á Efratsbakka andspæn- is svifgörðunum, og var það engu síðra furðuverk en garð- amir, en minna er um hann vitað. I fyrstu Mósebók segir frá því að niðjar Nóa höfðu eitt tungumál og ætluðu að byggja turn. Skyldi hann vera eining- artákn þjóða, hár og sterkur. Drottinn fór að skoða smíðina, og sagði: ,,Sjá, þeir eru ein þjóð og hafa allir sama tungumál og þetta er hið fyrsta fyrirtæki þeirra; og nú mun þeim ekkert ófært verða, sem þeir taka sér fyrir hendur að gjöra. Gott og vel, stígum niður og ruglum þar tungumál þeirra, svo að eng- URVAL inn skilja framar annars mál.“ (I. Móseb., 11, 6). Þetta varð og afleiðingin varð og sú, að þjóðirnar tvístruðust, skilnings- lausar og sundurþykkar, og svo hefur verið síðan! Spekingar í Babylon voru frægir fyrir þekkingu sína í læknisfræði, stjömufræði og tímatalsfræði, og vom snilling- ar í áveitutækni. En borgin, sem var stolt þeirra og gleði, lifði þó einkum í endurminning- unni um garða hennar. Jeremías mælti að jafnaði enga tæpitungu þegar hann spáði, en um hefnd þá, sem Babyíon skyldi verða fyrir vegna herleiðingar Júða, segir hann: „Og Babel skal verða að grjóthrúgu, að sjakalabæli, að skelfing og háði, enginn skal þar búa.“ (Jer. 51, 37). Þetta rættist, þótt ekki yrðu Gyðing- ar til þess að fullnægja spá- dóminum. Um 540 f. Kr. réð- ust Persar á Babylon, og þar með lauk hinu glæsilega skeiði hennar, en svifgarðarnir hafa geymst í endurminningu manna sem eitt af sjö furðuverkum heims. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.