Úrval - 01.09.1960, Síða 26

Úrval - 01.09.1960, Síða 26
íRoyston (Pike: Höfum vio Hefur þér nokkurntíma fund- izt þú hafa komið áður á stað, þar sem þú hefur, að því er þú bezt veizt, aldrei komið? Eða hefur þú hitt mann í fyrsta skipti, og þó — ,,Ég er vissum að ég hefi séð yður áður, ein- hversstaðar.“ Kannske hefur þú líka gert það, en ekki í þessu lífi, kannske ekki í þessum heimi . . . Ef þú trúir þessu raunveru- lega, þá ert þú í virðingarverð- um félagsskap. Endurholdgun, sú kenning, að við lifum ekki einungis eitt líf, heldur mjög mörg líf, er ein elsta og út- breiddasta trúarskoðun í mann- legum heimi. Hvort hún var þekkt meðal hinna forsögulegu ættfeðra okk- ar, verður ekki vitað. Og þar sem engar ritaðar heimildir eru fyrir hendi, eru skoðanir okkar aðeins órökstuddar tilgátur. Samkvæmt frásögn Herodot- usar, hins foma „föður sagn- fræðinnar“, voru forn-Egyptar fyrstir til að aðhyllast ,,þá kenn- lifað áður? ingu, að mannssálin væri ódauð- leg, og þegar líkami manns- ins dæi, þá færi sálin í einhver ja aðra lífveru, sem fæðst hefði tilbúin að taka við henni, og þegar hún hefði tekið á sig mynd alls skapaðs forms í lofti, á láði og legi, þá færi hún enn einu sinni í mannlegan líkama, fæddan handa henni. Og þessi tilveruskipti gerðust á þrjú þús- und árum. Frá Egyptalandi er talið að þessi kenning hafi borizt til Grikklands, mest fyrir tilverkn- að Pythagorasar, heimspekings- ins, sem Bertrand Russel hefur lýst sem mikilvægasta manni er uppi hefur verið.“ Af rituðu orði Pythagorasar hefur ekki svo mikið sem ein lína varðveitzt fram til vorra daga, en hann er sagður hafa kennt það, að sálin væri ódauð- leg og að hún fæddist, eins og allar aðrar lífverur, aftur og aftur á ákveðnu tímabili. Önnur kenning, eignuð Pytha- gorasi, er sú að líf sé andi og 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.