Úrval - 01.09.1960, Page 28

Úrval - 01.09.1960, Page 28
ÚRVAL HÖFUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR? leið og hann væri getinn í móð- urlífi. Þetta síðara sjónarmið tileinkaði svo loks rétttrúnaðar- kirkjan sér og (svo vitnað sé í orð Gibbons) „trúarbragðasaga okkar er orðin minna háleit, ó- tignari, án þess að verða skilj- anlegri.“ Svo almennt er þessi kenn- ing viðurkennd, þ. e. að hver líkami sé útbúinn með ný-skap- aðri sál, að það hlýtur að verða mörgum manni hið alvarlegasta áfall, er honum skilst það loks, að það eru til milljónir manna, sem afneita henni. Engin þjóð er jafn trúrækin og Indverjar, og í þúsundir ára hefur end- urholdgunarkenningin verið grundvallaratriði og þunga- miðja í indverskum trúarbrögð- um. Kannske væri sálnaflakk íéttara nafn, því að indverskir spekingar halda því fram, að sálin sé ekki takmörkuð við mennskan líkama, heldur geti hún eins vel íklæðst dýra- eða jurtagerfi og jafnvel tekið sér samastað í trjám og steinum. Öaðskiljanlega tengd kenn- ingunni um sálnaflakk er trúar- setningin um karma — sú trú, að eins og maðurinn sái, þannig muni hann uppskera, að ástand manns í þessu lífi, sé ófrávíkj- anlega og ákveðið afleiðing þess sem hann hefur gert og verið í óskaplega langri keðju fyrri tilverustiga. Þessar tvær kenningar eru mjög máttug stoð undir raun- hæfa siðfræði, en jafnframt er ástæða til að óttast það, að þær séu hvatning til hlutlausrar af- stöðu gagnvart öllu böli og hinu illa í lífinu. Hversvegna að berjast við að bæta veröld- ina, þegar ókostir hennar eru jafnframt að búa mann undir miklu hamingjuríkari tilveru í næsta lífi? Því hefur verið haldið fram og ekki að ástæðulausu, að til þess að hvetja til dyggða og vara við löstum sé endurholdg- unarkenningin hreinni og skyn- samlegri, en sú rétttrúnaðar- kenning vestrænnar menningar, að syndir í einu einasta lífi eigi að skera úr um örlög okk- ar handan við gröf og dauða, í eilífri sælu eða eilífum hvöt- um. Endurholdgunarkenningin hefur margt sem styður það. Indverska sálnaflakkinu er hafnað: mannssálin kýs sér ávallt mannlegan líkama. Kenn- ingin varpar nokkru ljósi á spurninguna um böl, sem kvel- ur þá er vildu samrýma trúna á tilveru algóðs, almáttugs guð- dóms og tilveru hins illa — bölsins, sem er svo óverðskuld- að. Er óverðskuldað ? Nei, virð- ist vera það, því að boðendur endurholdgunarinnar halda því fram að ef við erum sjúk og vesæl og þjökuð í þessu lífi, þá sé það áreiðanlegt, að við höf- um breytt þannig í fyrra lífi eða fyrri lífum, að við verð- 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.