Úrval - 01.09.1960, Side 29

Úrval - 01.09.1960, Side 29
HÖPUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR ? skuldum allt það, sem á okkur hefur verið lagt. Við sköpum okkar eigið himnaríki, alveg eins og við sköpum okkar eigið helvíti. (Engu að síður þá lætur end- urholdgunarkenningin spurn- ingunni um uppruna hins illa ósvarað. Hvað kemur mönnum tii að fara inn á brautir hins iíla, í upphafi?) Endurholdgunin veitir sitt svar við ráðgátunum um arf- gengar snilligáfur: Shakespeare eða Leonardo eða Darwin var árangur, ekki skyndilegrar og óskíranlegrar tilkomu snilli- gáfu, heldur baráttu margra lífa eftir fullkomnun í list eða leitar að þekkingu. Fyllumst við aðdáun við að sjá yndisleg blóm í sora mann- legs lífs? Við erum vottar að árangri þjáningarfullrar bar- áítu margra kynslóða eftir hinu góða. Gleðjumst við yfir hinni þróttmiklu fegurð karlmanns- ins, hinum fíngerða yndisleika konunnar? Við erum að sýna mat okkar á nokkru því, sem á þroska sinn að þakka óteljandi lífum. Skelfumst við af hverju merki um grimmd og vonzku og oísafullar fýsnir? Við skulum hugga okkur við þá hugsun, að á sínum tíma verði þetta allt hreinsað í burtu og að á end- anum muni refsingin hegna og aga og gera alla hluti góða. Jafnvel þessu má finna stað í endurholdgunarkenningunni, Urval því að það er vissulega ekki fullkomin fjarstæða að gera ráð fyrir því, að a. m. k. einhver þessarra fjarlægu sviða kunni að vera skólar fyrir hinar reik- andi mannssálir. Og þessa tifinningu um ,,að hafa komið hér áður“ og „ást við fyrstu sýn“ — þetta er líka hægt að útskýra, ef endurholdg- unarkenningin er sönn. En þú segir að þú getir ekki munað eftir neinu af öllum þess- um fyrri lífum, sem við eigum ao hafa lifað. Þú manst ekki eft- ir því „þegar ég var konungur í Babylon og þú varst ambátt.“ Jæja, hvað um það? Hvað manstu raunverulega mikið af lífi þínu, sem ungbarn, krakki, drengur eða telpa, þroskaður kari eða kona? Hversu mikið hefur horfið, að því er virðist óafturkallanlega, niður í djúp áranna ? Og samt, afleiðing og áhrif ails þess er þú hefur verið, fylgja þér og verða aldrei þurrk- uð út. Þú ert það sem þú ert, vegna þess sem þú hefur gert og hugsað, þjáðst og öðlast, vegna harma þinna og ham- ingju, eitraðs haturs og ákafr- ar ástar, jafnvel skynsemistrú- armaðurinn getur ekki annað en komist við af öílu því, sem hann verður, eftir allt saman, að halda áfram að telja með hinu ó-sannaða. Við skulum láta einn hinn skarpvitrasta mannsanda síð- ustu aldar hafa síðasta orðið, 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.