Úrval - 01.09.1960, Page 29
HÖPUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR ?
skuldum allt það, sem á okkur
hefur verið lagt. Við sköpum
okkar eigið himnaríki, alveg
eins og við sköpum okkar eigið
helvíti.
(Engu að síður þá lætur end-
urholdgunarkenningin spurn-
ingunni um uppruna hins illa
ósvarað. Hvað kemur mönnum
tii að fara inn á brautir hins
iíla, í upphafi?)
Endurholdgunin veitir sitt
svar við ráðgátunum um arf-
gengar snilligáfur: Shakespeare
eða Leonardo eða Darwin var
árangur, ekki skyndilegrar og
óskíranlegrar tilkomu snilli-
gáfu, heldur baráttu margra
lífa eftir fullkomnun í list eða
leitar að þekkingu.
Fyllumst við aðdáun við að
sjá yndisleg blóm í sora mann-
legs lífs? Við erum vottar að
árangri þjáningarfullrar bar-
áítu margra kynslóða eftir hinu
góða. Gleðjumst við yfir hinni
þróttmiklu fegurð karlmanns-
ins, hinum fíngerða yndisleika
konunnar? Við erum að sýna
mat okkar á nokkru því, sem á
þroska sinn að þakka óteljandi
lífum.
Skelfumst við af hverju
merki um grimmd og vonzku og
oísafullar fýsnir? Við skulum
hugga okkur við þá hugsun, að
á sínum tíma verði þetta allt
hreinsað í burtu og að á end-
anum muni refsingin hegna og
aga og gera alla hluti góða.
Jafnvel þessu má finna stað
í endurholdgunarkenningunni,
Urval
því að það er vissulega ekki
fullkomin fjarstæða að gera ráð
fyrir því, að a. m. k. einhver
þessarra fjarlægu sviða kunni
að vera skólar fyrir hinar reik-
andi mannssálir.
Og þessa tifinningu um ,,að
hafa komið hér áður“ og „ást
við fyrstu sýn“ — þetta er líka
hægt að útskýra, ef endurholdg-
unarkenningin er sönn.
En þú segir að þú getir ekki
munað eftir neinu af öllum þess-
um fyrri lífum, sem við eigum
ao hafa lifað. Þú manst ekki eft-
ir því „þegar ég var konungur
í Babylon og þú varst ambátt.“
Jæja, hvað um það? Hvað
manstu raunverulega mikið af
lífi þínu, sem ungbarn, krakki,
drengur eða telpa, þroskaður
kari eða kona? Hversu mikið
hefur horfið, að því er virðist
óafturkallanlega, niður í djúp
áranna ?
Og samt, afleiðing og áhrif
ails þess er þú hefur verið,
fylgja þér og verða aldrei þurrk-
uð út. Þú ert það sem þú ert,
vegna þess sem þú hefur gert
og hugsað, þjáðst og öðlast,
vegna harma þinna og ham-
ingju, eitraðs haturs og ákafr-
ar ástar, jafnvel skynsemistrú-
armaðurinn getur ekki annað en
komist við af öílu því, sem hann
verður, eftir allt saman, að
halda áfram að telja með hinu
ó-sannaða.
Við skulum láta einn hinn
skarpvitrasta mannsanda síð-
ustu aldar hafa síðasta orðið,
23