Úrval - 01.09.1960, Page 30

Úrval - 01.09.1960, Page 30
tTRVAL HÖFUM VIÐ LIFAÐ ÁÐUR ? því að ég hefi ekki fundið neitt í bókmenntunum um endur- holdgun, sem endurbætir að neinu leyti samantekningu J. E. M. McTaggarts, í bók hans, „Nokkrar trúarsetningar" (Some Dogmas of Religion). „Dauðinn er ekki neitt hvíld- arhæli. Hann er upphafsstaður nýrra starfa. En ef raunirnar eru miklar, eru launin það líka. Við förum á mis við svo mikið í þessu lífi vegna okkar eigin heimsku og óhagsstæðra að- stæðna. Umfram allt förum við á mis við svo mikið, vegna þess hve margt gott er ósamrýman- legt. Við getum ekki eytt æsku okkar bæði í lestrarstofunni og á leikvellinum. Vissulega öðlast dauðinn nýja og dýpri þýðingu, þegar við skoðun hann ekki lengur sem einstakt og óskýrt hlé í enda- lausu lífi, heldur sem þátt í hinni sí-endurteknu framþróun — jafn nauðsynlegan, jafn nátt- úrlegan og jafn góðan og svefn. við höfum sólarupprásina að una eftir að baki okkur, eins og við höfum sóalrupprásina að baki um hádegið. Hvorttveggja kemur aftur og hvorugt verður gamalt“. (Ur World Digest). S. H. Að lilaupci aprtt — Ýmsum getum hefur verið að þvi leitt hvernig á þessum sið standi. Tvær algengustu skýringarnar eru þær, að um þetta leyti sé veðurfar svo óstöðugt, að það geri menn að flón- um, en hin að átt sé við þá sýndarrannsókn og þann ranga dóm, sem frelsarinn varð að þola. Siðurinn er þó þekktur þar, sem hvor- ugt þetta kemur til greina, m. a. í Hindústan í Indlandi. Miklu líklegra er að venjan hafi skapast og breiðst út frá Rómaveldi hinu forna, en þar var nýjársdagur 25. marz, og eftir viku lauk hátíðahöldunum með miklum gleðiskap. Þá gæti siðurinn hafa komið frá hinni rómversku hátíð „Cerealia“. Sagan segir að Pluto undirheimaguð hafi stolið Prosperínu, en móðir hennar, korngyðj- an Ceres, hljóp til hjálpar, en heyrði ekkert utan bergmálið af ópum dóttur sinnar, og hljóp þannig apríl. „Cerealia“ hátíðin var einmitt 1. april. Danir og Englendingar kalla þann, sem apríl hleyp- ur april-flón (Aprilsnar, Aprilfool), Skotar apríl-gauk, Frakkar apríl-fisk (un poisson d’Avril), og víða er þetta að festast um þann mann, sem leikið er á og einnig hinn, sem hleypur á sig af fljót- ræði eða flónsku. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.