Úrval - 01.09.1960, Side 32

Úrval - 01.09.1960, Side 32
ÚRVAL ALLTAF ER BARIZT EINHVERSSTAÐAR fer að draga til þess, sem verða vildi ,heimsstyrjaldarinnar síð- ari. Japan réðist á Kína 1931, og þeim átökum lauk ekki fyrr en 1945, og má segja að þau hafi sameinast heimsstyrjöld nr. II. ítalía sigraði Ethiopíu (Abess- íníu), og lá við að þessi átök yrðu Þjóðabandalaginu að ald- urtila, því að þessi von mann- kynsins, sem eitt sinn var, lýsti refsiaðgerðum á hendur Itölum, en gat ekki staðið' við þær. Borgarastyrjöld brauzt út á Spáni, og orustuvellir þar voru notaðir til þess m. a. að reyna hernaðartækni ýmissa þjóða, Rússa, ítala og Þjóðverja. Eftir sigurinn í Ethiópiu réðist Italía á Albaníu, en Rússar á Finna. Báðar styrjaldirnar voru til þess að búa í haginn fyrir væntanleg átök. Það spáði því enginn, sem þótti lítið til slagorða koma, að heimsstyrjöldin síðari „væri stríð til þess að enda öll stríð,“ — enda varð ekki sú raun á. Síðan 1945 hafa verið marg- ar styrjaldir, sumar þeirra all- miklar og mannskæðar, t. d. Kóreustríðið, styrjöldin í Indo- kína, aðrar smærri en þó af- drifaríkar, svo sem styrjöld ísraelsmanna og Araba (Egypta) og Súez-átökin. Skær- ur og uppreisnir hafa verið margar, stundum samtímis, svo sem í Asíu, Indonesíu, hér og hvar í Afríku (Alsír t. d.), og víða í Vesturálfu (Kúba og Mið- og Suðurameríkuríki). Evrópa hefur heldur ekki farið með öllu varhluta af óeirðum, og má nefna Ungverjaland, Pólland og Krít (Grikklaiíd). Nú að undan- förnu hefur komið til átaka í Tyrklandi, Kongo og víðar. Styrjaldardraugurinn vofir alltaf og allstaðar yfir, og at- burðir síðustu vikna virðast síður en svo til þess fallnir að hora þann púka á sama hátt, og fjósamaðurinn hjá Sæmundi fróða gekk af púkanum dauðum með því að hætta að formæla. Þvert á móti virðist hátterni forystumanna fremur til þess fallið að fita styrjaldarpúkann en gera út af við hann. 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.