Úrval - 01.09.1960, Side 37

Úrval - 01.09.1960, Side 37
STOLT ÚRVAL jörðinni eða fljúga upp í him- ininn.“ Hann horfði á mig. „Til þess að sitja kyrr,“ sagði hann. Svo stóð hann á fætur. Hann hélt hönd minni í sinni andar- tak. Þegar hann var kominn dálítið í burtu, sneri hann sér við og brosti. Ég kom mér ekki að kross- gátunum mínum strax. Eg sat og lét mig dreyma barnalega drauma um, hvernig það væri að fljúga með honum um him- ininn . . . * # Hann kom til að kveðja í dag. Hann er að fara í langa ferð. Það er ekkert víst að hann komi lifandi til baka. Við vorum líka ein í dag. I langan tíma sögðum við ekkert. Hann horfði lengi á mig. Hann hafði eiginlega ekki augun af mér. „Eina konan, sem mig lang- ar til að hafa hjá mér í flug- vélinni, getur ekki komið með mér,“ sagði hann loks. „Það var leiðinlegt," sagði ég og brosti. Allt í einu hafði hann beygt sig niður að mér, — hann kom við hárið á mér með munninum. Svo stóð hann snögglega upp. „Það er ekki víst, að ég komi aftur,“ sagði hann, eins og hann væri að afsaka sig. „Viljið þér hugsa dálítið um mig öðru hverju?“ „Gjarnan," sagði ég glaðlega. Hann stillti sér upp fyrir framan mig og mér tókst að horfa lengi lengi í augu hans :— brosandi. Andartaki seinna var hann farinn. # # Ég'sit og horfi lengi á blett- inn í kjarrinu, þar sem ég sá hann síðast. Eg brosi svolítið. Því að það er hægt að taka máttinn úr fótunum á mér og kremja hjartað í mér, en eng- um skal takast að auðmýkja mig — menn mega bíða lengi eftir andvarpi, tári, gráti eða öskri. Það bíða mín margar óleyst- ar krossgátur. Eg hef aðeins tafizt örlitla stund. En ég er aðeins tuttugu ára — og lífið er langt. Ég býst við, að ég geti lokið við þær. G. H. 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.