Úrval - 01.09.1960, Page 42

Úrval - 01.09.1960, Page 42
TJRVAL urinn af vel-heppnaðri eftirlík- ingu á umhverfinu. Mataræði Eskimóanna myndi reynast hörmulega, ef notað væri í Equator. Og maður frá Vestur-Indíum myndi ekki lifa lengi á Pólnum, ef hann neytti nær eingöngu ávaxta. Það eru margar fæðutegund- ir í jurtaríkinu, sem innihalda næstum öll þau næringarefni, sem mannslíkaminn þarfnast, en það væri ómögulegt að eta nóg eða melta nóg af þeim, til þess að næra líkamann rétti- lega. Fæðugildi dýrakjöts er, að það sameinar helztu næringar- efnin í jurtaríkinu, sem náttúr- an ein getur unnið úr moldinni og loftinu og gerir næringarþörf mannsins einfaldari. Þetta gerir á engan hátt neyslu vöðva-vef j- anna nauðsynlega — það er meira að segja enginn hluti af skepnunni ólíklegri, til að veita okkur góða næringu. Raunverulega inniheldur kjöt- ið aðeins eitt næringarefni — efni sem þekkt er undir nafn- inu protein, þar sem innri líf- færin, blóðið, beinin, mjólk og egg, veita hinsvegar þau bæti- efni og ólífræn efni sem líf og heilbrigði komast ekki af án. En innvortis líffæri, blóð og bein, eru ógeðfelld mörgum ein- staklingum á þessum tímum öfgafullrar menningar. í mjólk og eggjum er gnægð af þeirri tegund proteins, sem er nauð- EP ALLIR VÆRU JURTAÆTUR synleg byggingu og viðhaldi mannlegs líkama. I jurtaríkinu er tilfinnanlegur skortur á mikilvægum protein- tegundum. Þörfin á þessum sér- stöku efnum er svo augljós og óvéfengjanleg, að óráðlegt er að útrýma mjólk og eggjum og osti, ef kjötmetis er ekki neytt. Jurtaríkið er, að sjálfsögðu, hinn eini og raunverulegi veit- andi nauðsynlegustu frumefna fæðunnar. Þetta ríki laufblaða, róta, trjábola, ávaxta og rótar- knúða, er hin mikla birgða- geymsla hinna sönnu undir- stöðuefna lífsins. Fengin beint frá sólarorkunni og unnin í hinni efnafræðilegu verksmiðju laufblaðanna, stjórna þessi efni 'straumi lífs- ins. Margir okkar finna það ósjálfrátt, að þau hafa að geyma meiri kraft, þegar þau eru feng- in þannig beint og milliliða- laust en ekki úr kjöti eða jafn- vel upp úr suðupottinum. Grænmetisgarðurinn vekur hjá manni hugmynd um heil- brigði og hollustu, sem í hug- um margra er sannarlega ekk- ert í neinu sambandi við kjöt- búðina. Aðeins er eftir að skapa jafn þægilegt andrúmsloft í mjólkurbúunum. Þá höfum við sigrast á miklum mataræðisleg- um erfiðleika. (Ur World Digest) S. H. 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.