Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 44

Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 44
MANNSEYRAÐ ÚRVAL Hvort er nauðsynlegra, — sjón eða heyrn? Hvorugt vill auð- vitað nokkur maður missa. Hitt er þó staðreynd, að sá sem heyrnarlaus er, á erfiðara með að fella sig við lífið en hinn sjónlausi. Ekki síst vegna þess, að hann vantar iðulega málið líka .... Mörg heimsfræg tónskáld hafa að meira eða minna leyti þjáðst af heyrnarleysi. Má þar til nefna Mozart, Beethoven, Bruckner, Smetana og Dvorák. Vera má að þar hafi að einhverju leyti verið að finna orsök þess, að tónarnir urðu þeim svo ósegjanlega mikils virði. Beethoven gekk með heyrnarbilun allt frá æskuárum, og ágerðist hún svo mjög, að 28 ára gamall var hann orðinn algjör- lega heyrnarlaus. En hann hélt áfram að semja, og tónlist hans varð æ fullkomnari. Flest hinna frægustu tónverka hans, — svo sem ,,Tunglskins-sónatan“, „Eroica-sónatan“ og allar symfóníur hans eftir það, eru samdar af manni, sem ekki heyrði hið minnsta hljóð. Þegar Beethoven samdi mesta meistaraverk sitt, níundu symfón- íuna, hafði hann verið heyrnarlaus í 25 ár. Að hafa skapað þetta dýrðlega tónverk, og aldrei fengið að heyra það sjálfur, er dapurlegasta harmsaga þessa stórfenglegasta snillings tónlistar- sögunnar. ur maður skynjar hinsvegar langtum betur vanmátt sinn, og viðurkennir að honum er nauð- ugur einn kostur að taka því með þökkum að honum sé hjálp- að. Við kunnum yfirleitt ekki að meta gæðin fyrr en við höfum misst þau. Að hafa augu sem sjá, eyru sem heyra, — það gerir þá, sem svo eru hamingju- samir, að milljónamæringum ... 'Þannig heyrum viö. Það, sem við köllum hljóð, er hreyfing í loftinu. Þegar streng- ur er látinn sveiflast, myndar þrýstingurinn litlar öldur 1 loft- inu, sem nefnast hljóðbylgjur. Og þegar þessar hljóðbylgjur lenda á öðrum streng, fer hann að sveiflast á sama hátt og þær. Þetta köllum við bergmál eða óm. Samkvæmt algengustu fræðikenningum, er þetta lög- málið fyrir heyrninni. I þessu sambandi má geta þess, að í innra eyra mannsins eru rúmlega 20.000 fíngerðir strengir! Nú kemur hljóðbylgjan að ut- an, leiðist gegnum ytra eyrað, inn í hlustargöngin og lendir þar á hljóðhimnunni, sem þanin er fyrir opið inn í miðeyrað eða hlustina. Þaðan halda hljóð- bylgjurnar áfram til innra eyr- ans og koma þar ýmsum strengjum á hreyfingu. Við það kemst heyrnartaugin í 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.