Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 49

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 49
MANNSEYRAÐ ■CTRVAL kennandi eru fyrir viss hljóð- færi. Ekki eru það þó allt tónar, sem við heyrum. Sé barið að dyrum, eða ef vindur þýtur í trjám, er það ekki tónn sem heyrist, vegna þess, að í því hljóði eru sveiflurnar ekki reglulegar. Slík hljóð nefnum við hávaða, þyt, hark, brak eða hvin o. s. frv. Mannsröddin. I venjulegri mannsrödd eru frá 256 til 2048 sveiflur á sek- úndu. I henni eru og margir aukatónar, sem gefa henni ým- iskonar blæ. Það er barkakýlið og raddböndin sem ráða radd- fclæ vorum og raddsviði. Sé næmleiki heyrnar á hærri tóna farinn að sljóvgast, verður okk- ur tíðum erfitt fyrir að heyra til vissra manna, og gerir það einkum vart við sig hjá eldra fólki. A sama hátt getur mikill hávaði skemmt heyrnina. Sé maðurinn að staðaldri innan um mikinn skarkala, hættir hann með tímanum að greina háa tóna. Heyrnarbilun vegna harks er tíðari en marga grunar, og á g:ér alltaf stað. Talið er að hljóð- styrkur 1 venjulegu herbergi sé milli 20 og 30 desíbel. (Hljóð- styrkur er af vísindamönnum mældur í desíbelum eða fónum, en sú aðferð er allt of marg- brotin til þess, að unnt sé að lýsa henni hér). I rólegri götu er hljóðstyrk- ur milli 40 og 50 desíbel. Hins- vegar framleiðir þrýstiloftsbor eins og þeir sem notaðir eru við gatnagerð 90 desíbel, eða meira. Raddstyrkur manna getur leik- io á örfáum og allt upp í 90 desíbel, — eða frá hvísli og upp tii hvassrar skipunarraddar. Hljóðdeyfar. Við 125 til 130 desíbela há- reysti finnum við til óþæginda í eyrunum. Stöðugur hávaði get- ur og skemmt heyrnina, þótt ekki valdi hann þrautum. Það hefir líka komið í ljós, að sterk- ur hávaði hindrar blóðrásina. Ryksugur munu hafa um það bil 60 desíbela hljóðstyrk, og bifhjól í 15 metra fjarlægð ná- lægt 75—80. Hvað heimilisvél- ar snertir, hefir ekki verið mik- iö til þess gert, að deyfa hljóð- styrk þeirra. Aftur á móti hef- ir verið barist við það í mörg ár, að minnka háreysti í bif- hjólum og búvélum utanhúss. Eins og nú standa sakir, er þó mesta vandamálið bundið við verksmiðjur og flugvélar. Allir kannast við öskrið í þotunum og hversu illa því fólki líður, sem býr í nágrenni stórra flugvalla. Gerðar hafa verið til- raunir til að deyfa óhljóðin í Caravelle-þotum, með geysi- miklum tilfæringum, og hefir tekist að færa hávaðann úr 135 desíbelum, sem hann er að jafn- aði, allt niður í 30 desíbel. i3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.