Úrval - 01.09.1960, Síða 57

Úrval - 01.09.1960, Síða 57
GÁFAÐAR KONUR, HVER KÆRIR SIG UM ÞÆR ? ÚRVAL eskju til heimilisverka eða barnagæzlu, ef hún hefði á ann- að borð efni og möguleika á slíku. Hvað háskólamenntun varð- ar, þá teldi ég réttast að gerður yrði greinarmunur á þeim stú- dentum, sem eru fyrirfram ákveðnir í því að hætta námi við giftinguna, og hinum stúlk- unum sem hafa ákveðið eitt- hvað sérstakt framhaldsnám og framtíðarstarf þannig, að hin- um heimilissinnuðu væri ætlað tveggja ára nám, aðallega verk- legt, en hinum síðarnefndu fjögurra ára bóknám. Að þeim námsárum loknum ætti val þeirra til rannsóknar- og skrif- stofustarfa að byggjast á sama grundvelli og val jafnhæfra karla. Og það er einmitt hér, sem konan verður að vera við því búin að færa miklar fórnir. Ef starfið er henni mikilvægt, getur hún ekki leyft sér þann munað að eiga stóra f jölskyldu, eða mann, sem vill eiga hana. Hún verður að vera þess albú- in að berjast fyrir því frelsi sem hún þráir, og neita sér um margt það, sem er kært hverri venjulegri konu. Jafnframt verða karlmenn að hætta að líta á konur sem keppinauta, en skoða þær öllu heldur sem jafningja og félaga, er keppa að samskonar marki. Ef þeim tekst að líta á konurn- e.r fyrst og fremst sem mann- legar verur, þá mun þeim einnig takast að umgangast þær sem karlmenn á sviði starfsins, en sem konur á vett- vangi tilfinningalífsins. Ef þeir gera það, munu þeir komast að raun um að gáfuð kona er furðulega viðráðanleg og f jarri því að vera ókvenleg. Haldi menn hinsvegar áfram að tileinka sér þá skoðun að ameríska kvenhetjan megi aldrei vera of gáfuð vegna sinnar eigin velferðar og þeirra eigin þæginda, mun krafan um nýtingu kvenlegra gáfna halda áfram að mæta tómlæti og jafn- vel andúð, héreftir sem hingað til. (Ur Science Ðigest). S. H. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.