Úrval - 01.09.1960, Page 63

Úrval - 01.09.1960, Page 63
orman íAncent ÍPeale: Ferðu á mis við það bezta ■ lífinu? Það er orðið langt síðan ég hefi heyrt mann blístra lag úti á götu. Og þetta er ekki ein- ungis mín athugun. Bill Arthur, ritstjóri Look tímaritsins, minntist á það um daginn. Bill minnist æsku sinnar sem tíma, þegar fólk virtist vita, hvernig öðlast ætti meira gaman í líf- inu, en það gerir í dag. Hvað veldur því? Ef þessu er þannig farið með þig, hvað geturðu þá tekið til bragðs? Hvað geturðu gert, til þess að hljóta þá náttúrlegu, einlægu gleði, sem kemur innan frá? Líkamlegt ástand manns hef- ur mikil áhrif á hæfileikann til að njóta lífsins. Hæfileg hreyf- ing og hæfileg hvíld eru nauð- synleg skilyrði fyrir gleðirík- um tilfinningum. Dr. Henry C. Link, sálfræðingurinn, skoðaði aldrei sjúkling sem var þung- lyndur, án þess að fyrirskipa fyrst: „Gangið hratt í kring- um húsið, tíu sinnum. Það æfir hreyfitaugar heilans og örfar blóðrásina. Þegar þér komið aftur, verðið þér miklu móttæki- legri fyrir jákvæðar hugsanir." Fyrsta skrefið, til þess að öðlast hina dásamlegu tilfinn- ingu sannrar lífsgleði, er því það að meðhöndla líkama sinn rétt. Næsta skref er að hugsa rétt. Einn góður vinur minn segir: ,,Ég hefi gert mér það að fastri venju, að búast við einhverri óvæntri ánægju á hverjum degi og mér hefur oft- ast orðið að þeirri trú minni.“ Þeir sem líta fram á leið og vænta þess að sjá stóra hluti, verða hamingjusamir. Marcus Aurelius sagði: „Enginn maður er hamingjusamur, sem heldur sig ekki vera það.“ Ef hugurinn er fullur af hatri eða eigingirni, getur hið bjarta ljós gleðinnar ekki síast í gegn. Það er mjög þýðingarmikið að hreinsa burt syndir og yfirsjónir, gleyma þeim svo og halda áfram lífs- braut sína: „Gleyma því, sem að baki er, en seilast eftir því, sem fyrir framan er“ (Fil. 3,14) Það er að vera hygginn. Elbert Hubbard sagði: „Vertu gamansamur fram til klukkan tíu á morgnana og þá mun hver dagur færa þér gleði“. Henry David Thoreau var vanur að byrja hvern dag með því að 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.