Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 67

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 67
FURÐUVERK FORNALDAR V. Um 4700 f. Kr. skipaði fara- óinn Khufu eða Keops svo fyrir að reisa skyldi sér grafhýsi við Ghizeh, en sá staður var þar skammt frá í Egyptalandi, sem nú stendur Kairó. Grafhýsi kon- unga og stórmenna voru pýra- mídar eða upptyppingar, og höfðu margir verið reistir þeg- ar Keops lét byrja á sínum, og höfðu grafhýsin farið stækk- andi, en þessi varð þó stærstur. Hann stendur á þrettán ekrum lands, en í hann fóru 5.309.000 smálesttir af grjóti. Hann er brefalt stærri en Péturskirkjan í Róm, og 50 fetum hærri. Verk- ið var að mestu unnið í nauð- ungarvinnu, og um skeið störf- uðu að því 100 þúsund manns. T'íu ár tók að leggja veg frá fjöllunum þar sem grjótið var tekið, en 20 ár að auki að reisa pýramídann. Steinar voru 30 feta langir og meira, en svo vel felldir saman, að vart sjást samskeyti. Má gera sér í hugar- lund hvert átak það hefur verið hinum mannlegu maurum að strita með þessi björg um 500 mílna veg í steikjandi sól Egyptalands, og koma þeim fyr- ir stall af stalli. Herodotus (f. um 490 f. Kr.) kom til Egypta- lands, og hefur mest sagt frá mannvirkjum þessum. Hann var mikill sagnfræðingur, en jafn- framt slúðurbytta, og segir m. a. að Keops hafi orðið auralaus IJRVAL og reyndi flest til þess að ráða bót á því. Eitt var það að hann lét dóttur sína stunda skækju- lifnað og taka ríflega fyrir, enda viðskiptavinir ekki af verri endanum. En auk gjalds tók stelpa stein af hverjum, sem hana lá. Hún var að afla sér grjóts í upptypping fyrir sjálfa sig! Keops-pýramídinn, og raunar aðrir, er hreinasta meistara- verk útreikninga og tækni, og þá ekki síður skipulagningar, því að nærri má geta hvað þurft hefur til þess að halda tugum þúsunda manna að verki í þrjá- tíu ára striti við pýramídann, þótt sjálfsagt hafi ekki verið mulið undir þá, sem þrælkaðir voru og kúgaðir til starfans. Allt var þetta gert til þess að búa hinum ,,ódauðlegu“ dauðu heimkynni, en að auki fengu þeir með sér skrúða skartsmik- inn, firn dýrgripa og tækja til þess að nota í „öðru“ lífi, komnir til ódáinslanda á ferju, sem einnig var stungið inn í þessi dauðsmanns-grjótbákn. Pýramídarnir urðu fyrirmyndir grafa um alla Evrópu, og sér þess víða staði þótt í smáu sé, og hreint er það allt agnarve- sælt borið saman við hið lang- elsta og lang-mesta af hinum sjö furðuverkum fornaldar, Keops-pýramídann í Egypta- landi. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.