Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 76

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 76
URVAL HVERNIG VERÐA MENN HUNDRAÐ ÁRA ? að það hefði alltaf mikið að gera, ellefu hundraðshlutar sögðu að langlífi væri arfgengt í ætt sinni, og níu af hundraði staðhæfðu að þeir hefðu náð svo háum aldri fyrir reglusemi í mataræði, svefni og hreyfingu. Svörin eru ákaflega mis- munandi, en eiga þó margt sameiginlegt. Þetta gamla fólk hefir ástundað heilbrigða hóf- semi á svo til öllum sviðum. Auðvitað eru þó undantekning- ar, — eins og til dæmis Charles Washington, sem er 115 ára gamall og hefur alla tíð drukk- ið eins mikið af viský og hann hefir haft efni á. En mikill meiri hluti þess hefir lifað óbrotnu lífi. I nokkrum greinum er dr. John Edward Rhetts frábrugð- inn fjöldanum, en undantekn- ingin frá reglunni er þó smá- vægileg. Hann er aðeins 96 ára, en meðalaldur fólks þessa er 99 ár. Hann er tannlæknir, en í hópnum eru aðeins tíu háskóla- borgarar. Hann skildi við fyrstu konu sína, en af þessum 402 eru átján fráskildir, — og einu sinni var hann forfallinn reyk- ingamaður. Að öðru leyti er hann eins og þetta fólk er flest. Hann er maður hár og beinvaxinn, hress og vingjarnlegur, og hefir ágæta heilsu. Hin síðustu fimmtíu ár hefir hann aðeins tvisvar geng- ið undir læknisskoðun, og í bæði skiptin „átti læknirinn erfitt með að finna nokkurn skapaðan hlut að mér.“ I apríl í fyrra snæddum við morgunverð hjá Rhetts lækni og þriðju konu hans, en geng- um síðan með þeim hjónum til útikaffis á sólbjörtu torgi bæj- arins. Sú leið hefir ekki verið yfir eitt hundrað metrar að lengd, en þó vorum við stöðv- uð fjórum sinnum af fólki, sem langaði til að víka nokkrum vingjarnlegum orðum að gamla manninum. Rhetts þykir vænt um nágranna sína og þeim þyk- ir vænt um hann, enda er hann eins og reyndar flestir sem hér komu við sögu, einkar félags- lyndur maður. ,,Mér þykir vænt um litla þorpið mitt,“ sagði hann. ,,Ég gæti ekki hugsað til þess að búa annarsstaðar.11 Enda þótt hann kæmi til ýmissa stórborga þeg- ar hann var á unga aldri, hef- ir hann alla æfi átt heima í sveitaþorpi sem hann er fædd- ur í. Og þessu er vert að veita athygli, að um það leyti sem hundruð þúsunda Bandaríkja- manna fluttust til vestur- strandar meginlandsins, gerðu flestir þessara manna sem nú eru svo aldraðir orðnir, sig á- nægða með að sitja heima og horfa á hópana fara hjá. Þeim leið vel þar sem þeir voru, þeir höfðu áhuga fyrir starfi sínu og þeim féll vel við nágrann- ana. Til morgunverðar snæddi Rhett Iæknir pylsur og kartöflu- 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.