Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 78

Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 78
TJRVAL HVERNIG VERÐA MENN HUNDRAÐ ÁRA? vindlinga. Fyrir fimmtán árum steinhætti hann að reykja, og er þannig einn þeirra seytján af hundraði hverju, sem hætt hafa reykingum. Hann tók ekki nærri sér að segja skilið við þær. Hann sagði við sjálfan sig: „að þetta væri bara illur ávani,“ og átti svo ekki meira við það. Einungis átján hinna 250 kvenna hafa stundað tóbaks- reykingar, en hinsvegar hafa 71 af hundraði karlmanna reykt í hálfa öld eða lengur. Aðeins 15 af hundraði hafa reykt vind- linga, og af þeim hafa tveir þriðju tekið upp vindla- og pipureykingar í staðinn, — og þeir reykja ekki ofan í sig. Er það vafalaust skýringin á því, hversu fátt af þessu fólki er með háan blóðþrýsting eða hjartaveilu. Skal þess getið að einungis 13 af hundraði hafa kennt hjartabilunar og fæstir þeirra fundið til þess fyrr en á ní- ræðisaldri. Það er og hreinasta furða að 65 af hundraði skuli hafa eðlilegan blóðþrýsting. Það af gamla fólkinu, sem ekki er í algjöru bindindi, hefir kunnað að drekka í hófi. Margt af því skoðar vínanda sem eins konar læknislyf. Rúmlega önn- ur hver kona og fjórði hver karlmaður hefir aldrei bragðað áfengi. „Ég drakk viský,“ segir Thomas Murphy. „Ég vildi ekki eyðileggja magann í mér með öli.“ Hann er 109 ára gamall skíðhöggvari og hætti ekki störfum fyrr en hann var orð- inn 83ja ára. I raun réttri hefir hann aldrei drukkið sig fullan af viský. Hann drakk aldrei nema nokkur glös á mánuði, og er nú steinhættur víndrykkju. Sama er að segja um 61 af hundraði kvenna og 80 af hundraði karla þeirra er rætt var við. Einn 106 ára gamlan f járhirði heyrðum við setja fram eink- ar frumlega ástæðu fyrir því að hætta að neyta áfengis. Hann heitir Hank Gooch og hefir ekki snert dropa í 56 ár. Þegar hann var fimmtugur, fékk hann sér einu sinni heldur mikið neð- an í því og varð veikur. „Það er bjánaskapur að fylla sig af því, sem gerir mann veikan,“ sagði karl. Hvað hefir svo arfgengin mikið að segja? 73 hundraðs- hlutar þessara 402 gamalmenna hafa átt föður eða móður, syst- ur eða bróður, sem orðið hafa áttræð, og 39 af hundraði hafa átt náin skyldmenni, eitt eða fleiri, sem náð hafa níræðis- aldri. Einnig að þessu leyti er Rhetts læknir miðlungsmaður. Foreldrar hans voru að vísu 63 ára er þau létust, en bræður hans tveir urðu, annar 92 en hinn 96 ára að aldri, og systir hans áttræð. Önnur amma hans og þrír frændur urðu 90 ára og eldri. Annars hafði meir en helm- ingur af foreldrum þessa gamla 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.