Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 79

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 79
HVERNIG VERÐA MENN HUNDRAÐ ÁRA ? ÚRVAL. fólks látizt innan við áttrætt, og fjórði hluti þess átti hvorki foreldra né systkini er náð höfðu þeim aldri. Sá, sem hvorki á háaldraða foreldra eða ætt- ingja, þarf því engu að kvíða, — hann getur orðið gamall fyr- ir því. 58 af hundraði þeirra, sem náð höfðu hundrað ára aldri höfðu aldrei veikst alvarlega. Sjúkdómar af sálrænum orsök- um, svo sem taugaáföll, maga- sár og fleira, eru sjaldgæfir með þessum mönnum, og maður verður þess vísari, sér til mikill- ar furðu, að sjö af hverjum tíu hafa svo að segja aldrei fengið kvef. Yfirleitt má segja að þetta fólk hafi verið gætt fádæma starfsorku. Aðeins sex af hverj- um hundrað kannast við að hafa verið fljótt að þreytast, hitt segist hafa haft góða líkamsburði og mikið þrek. Og af gögnum þeim, er safnað hef- ir verið, má sjá að það fer með rétt mál. Sem dæmi skulum við taka William Perry frá San Fran- ciskó. Hann er lágur vexti en hnellinn, og 106 ára gamall. Hann er hlaðinn örum eftir örvar og kúlur, sem hann hefir fengið í erjum sínum við Indí- ána. Perry hefir verið járn- brautarverkamaður, kúreki og atvinnuspilari, og þótt hann sé kominn með tréfót, bregður hann sér til Renó ennþá við og við. Þegar hann missti fótinn fyrir fjórum árum, sögðu lækn- arnir að hann væri orðinn of gamall til þess að læra að ganga með tréfót. ,,Þeir sögðu að ég ætti að fara í hjólastól, og ég sagði þeim að fara til fjandans," rumdi Perry ergilega. „Það eru hundr- að ár síðan ég lærði fyrst að ganga, en ég get vel lært það aftur.“ Og það gerði hann. Fólk af hans tagi er lífseigt. Aðeins þriðjungur hins aldr- aða fólks, sem við áttum tal við, hefir gert nokkuð að því að liðka sig í frístundum sínum. Ljóst er að hitt hefir haft nóga hreyfingu við vinnu sína. Af körlum voru 70 af hverjum hundrað bændur eða verka- menn, og fjórði hluti kvenn- anna hefir stundað innanhús- störf eða einhvers konar hand- iðn. Hinar hafa séð um heimili sin á þeim árum, er börnin hlóðust á þær. Þá var eigin- konan regluleg húsmóðir en ekki manneskja, sem getur lát- ið allt gerast með því að þrýsta á nokkra hnappa. Allflestar þessara kvenna voru álíka önn- um kafnar og „eineygður kött- ur, sem verður að passa tvær músaholur í einu,“ eins og Perry gamli komst að orði. Hvort sem þetta fólk hefir verið ríkt eða fátækt, hefir það yfirleitt aldrei sökkt sér niður í áhyggjur. Aðeins fimm af hverjum hundrað segist hafa fundið til óróleika yfir því, 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.