Úrval - 01.09.1960, Síða 87

Úrval - 01.09.1960, Síða 87
OF MARGT FÖLK! HVAÐ GETUM VEE> GERT? ÚRVAL Hin viðurkennda kaþólska aðferð til að takmarka fjöl- skyldufjölgun er sú, að tak- marka líkamlegar samfarir við þá daga sem konan er talin vera ófrjó. Það er því aðferðin, sem hin margvíslegu trúarbrögð deila um, ekki meginreglan. I hinu mikla fólksfjölgunar- vandamáli ræður kenning kaþólsku kirkjunnar úrslitum aðeins í Suður-Ameríku og Fil- ippseyjum. I öðrum heimshlut- um er takmörkun barneigna í margvíslegum myndum. Japan hefur raunverulega leyst vand- ann, en aðferðin sem aðallega er notuð — kostnaðarlítil, lög- leg fóstureyðing — myndi vera andstyggileg að dæmi flestra þjóðfélaga. I bæði Egyptalandi og Ind- Iandi eru reknar stofnanir fyrir fólk sem hyggst stofna nýjar fjölskyldur. Þannig hefur öðr- um Asíu- og mið Austurlöndum verið gefið fordæmi. En þessar stofnanir eru að mestu leyti ófullnægjandi. Það sem aðallega stendur þeim fyrir þrifum er skorturinn á tiltæki- legum leiðum til að framkvæma fæðingatakmarkanirnar. Nú- verandi aðferðir gætu, ef þær væru venjulega notaðar, tak- markað hina gífurlegu fólks- fjölgun. En þær mæta mörgum hindrunum: nautnasýki karla, skort á einveru, vanþekkingu á getnaðarvörnum kvenna og síð- ast en ekki sízt, þá eru flestar slíkar aðferðir kostnaðarsamar, með tilliti til hinna lágu tekna fólks. Hinar fullkomnu getnaðar- vamir verða að vera ódýrar, einfaldar, langvarandi, lausar við að erta, ekki í neinni snert- ingu við æxlunarfærin. Og þær verða að vera þannig, að yfir- völdunum veitist auðvelt að koma á almennri notkun þeirra — eins auðvelt og t. d. almenn- ar bólusetningar, sem hafa stuðlað að „dauða-takmörkun- um.“ Þótt undarlegt kunni að virð- ast, þá getur bólusetningin reynst að vera svarið. 1 Salk- bóluefninu orsakar t. d. inn- sprauting óvirkra mænuveikis- veira mótefni í blóðrásinni, sem ræðst á aðkomnar, lifandi mænuveikisveirur. Á hliðstæðan hátt getur innsprauting á sæði, eggjum, eða óþroskum vefjum orsakað myndun sérstakra mótefna, sem myndu ónýta síð- ari „innrásir" fyrmefndra efna. Með tilraunum á dýrum, hafa fengizt sannanir á því, að hægt er að beita aðferðinni með ár- angri, en hitt verður enn ekki sagt um með neinni vissu, hvort sama aðferð dugi, þegar, um mannlegar verur er að ræða. Slíkar framkvæmdir eru þekktar sem ,,eðlisfræðilegar“ — þ. e. atriði, sem gæti átt sér ctað sjálfkrafa í líkamanum, og er framkvæmt af ásettu ráði, til þess að ná ákveðnu takmarki. Flestar núverandi rannsóknir eru af þessari tegund. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.