Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 89

Úrval - 01.09.1960, Qupperneq 89
OF MARGT FÓLK! HVAÐ GETUM VIÐ GERT? ÚRVAL þó valdandi, að nær 10% þeirra kvenna, sem byrjuðu á aðgerð- inni, hættu í miðju kafi. Enn er svo ótalin ein ástæðan til þess, að pillurnar eru langt frá því að vera lausnin á vandamálinu, en hún er sú að það verður að taka þær undir umsjón læknis, vegna þess að enn veit enginn það með fullri vissu, hvort lang- varandi notkun þeirra getur valdið andlegum líffæra- skemmdum. Vonin er að sjálfsögðu sú, að fundin verði óbrigðul ráð til að takmarka fólksfjölgun. En jafn- vel varnir, sem ekki hafa að fullu tilætluð áhrif, gætu eigi að síður verið mjög þýðingarmikl- ar. I Indlandi hafa nýlegar at- huganir leitt það í ljós, að ef efnahagslegar framfarir verða örar og árangursríkar og ef unnt yrði að draga úr fólks- fjölguninni um 50% á þrjátíu árum, þá yrðu tekjur hvers ein- staklings um 40% hærri að með- altali, en ef fæðinga- og dauða- hlutföllin héldust óbreytt, frá því sem nú er. Vegna hinnar knýjandi nauð- synjar til að finna eitthvert svar við fólksfjölgunarvanda- málinu, eru vísindamenn að rannsaka allar hugsanlegar leiðir. „The Planned Parenthood of America11 annast mikilvæga rannsókn. Svo gerir og líka John D. Rockefeller III., sem eftir að hafa kynnst vandamál- inu á ferðum sínum um Asíu, stofnaði Fólksfjölda-Ráðið (the Population Counsil) árið 1953. Seinna hafa svo Ford-stofnunin og margar aðrar veitt stuðning sinn og gert Ráðinu kleyft að ráðstafa rösklega einni milljón dollara á ári, þar sem næstum helmingi þess fjár er varið til læknisfræðilegra rannsókna, undir stjórn dr. Warren Nel- sons sem er læknisfræðilegur framkvæmdastjóri Ráðsins. Dr. Nelson er mjög bjart- sýnn. Hann telur víst, að eftir tiltölulega fá ár, verði til, ekki eitt heldur allmörg ný, einföld, aðgengileg ráð til getnaðar- varna. Það verði pillur og senni- lega líka innsprautinar. Hann segir: ,,Ég þori ekki að veðja á neina sérstaka aðferð af þeim sem við erum nú að vinna að, en hitt er ég viss um, að ef þær heppnast ekki, þá heppnast ein- hver önnur, sennilega einhver betri, en allt sem við þekkjum núna.“ Að öllu athuguðu, þá virðast miklir möguleikar á jákvæðu svari við fólksfjölgunar-vanda- málinu. Ein spurning er eftir: hvernig vera vísindin, almenn- ingsálit og einstaklingshegðun sameinuð um takmörkun fólks- fjölgunar ? Ekkert gæti verið hættulegra til að hneiksla þjóð- ar- og einstaklings stolt, trú- arbrögð og þjóðfélagsvenjur. Og samt getur verið að ekkert sé mikilvægara fyrir verndun vestrænna trúarbragða, sérstak- lega kristinnar trúar . . . (úr Life) s. H. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.