Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 95

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 95
Andesmaðurinn Ein erfiðustu lífsskilyrði, sem manni mæta á þessari jörð, er að finna í hinum háu, loftþunnu Andesfjöllum. Láglendisgestir mása og stynja eftir að hafa gengið smáspöl eftir götum Oroya í Perú, í ca. 3600 metra hæð, eða La Paz í Bolivíu í 3700 m. hæð. Sumir fá svo slæma soroche (f)allaveiki), að þeir missa meðvitund. Margir láglendingar aðlagast aldrei og verða að flytjast „niður brekk- una.“ En hæðin bítur ekki á Indí- ánafrumbyggjana, sem fyrir löngu hafa aðlagast lífsskilyrð- um Andesfjallanna. Þeir þrífast ágætlega og ala upp börn sín í allt að 5000 metra hæð, sem er yfir mílu (1609 m.) meiri hæð, en flugmenn taka að jafnaði að nota súrefnistæki. Perúflug- menn af Indíánakyni fljúga allt upp í 7200 metra hæð, án þess að nota auka súrefni. Andesmaðurinn er lágur og gildvaxinn, þykkur um brjóstið, litarhátturinn rauður með purp- urablæ. Dr. Carlos Monge, stofnandi Rannsóknardeildar Andesfjalla í líffræði í Perú, hefur einkum gert sér far um að rannsaka Andesmanninn. Dr. Monge lítur á hann sem sér- stakt loftslagsfræðilegt afbrigði mannkynsins. Rannsóknar- deildin var stofnuð, árið 1930, til að rannsaka Andesindíánana, og finna með því leiðir til að gera Andesf jöllin byggileg fyrir aðkomna landnema, bæði menn og dýr. I fyrstu átti dr. Monge erfitt uppdráttar vegna fjár- skorts og vöntunar á þjálfuð- um aðstoðarmönnum. (Eitt sinn, er hann sendi kanínur í könnunarskyni til Huancayo, voru þær etnar af þeim mönn- um, sem áttu að fylgjast með líðan þeirra). 1 örvæntingu sneri Monge sér að sögulegum gögnum og fann þar heilmikið af upplýsingum um háfjallalíf. Inkarnir, sem ríktu í Perú, áður en Spánverj- ar komu, kunnu góð skil á á- hrifum háfjallaloftslagsins á menn og skepnur. Þegar þeir tóku að byggja nýtt háíendi, er þeir höfðu lagt undir sig, sendu þeir ætíð landnema sem voru vanir álíka hæð. Þegar þeir áttu í ófriði við strandbúa, höfðu þeir tvenna háfjallaheri. Hvor um sig barðist aðeins á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.