Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 102

Úrval - 01.09.1960, Blaðsíða 102
ÚRVAL Þtr ÞARFT KANNSKE MEXRX SVEFN vakandi, þá erum við heldur ekki með réttu ráði. Þrír prófessorar við lækna- deild háskólans í Utah, þeir dr. Eugene L. Bliss, dr. Lincoln D. Clark og dr. Charles D. West, hafa bent á svefnleysi sem sennilega höfuð-orsök taugabil- unar. Eftir að þeir höfðu rann- sakað tvo sjúklinga með schizo- phreny, eða „klofinn persónu- leika“, sem báðir höfðu þjáðst af langvarandi svefnleysi, og sjö læknanema sem sviftir höfðu verið svefni í tilrauna- skyni, skýrðu þeir frá því í „Archives of Neurology and Psychiatry“, sem gefið er út af American Medical Associa- tion, að „margir andlega trufl- aðir menn á barmi geðbilunar, þjáist af alvarlegu svefn- leysi . . Hvort sem svefnleysið er heldur orsök sjúkdómsins eða afleiðing, þá virðist það a. m. k. vera þáttur í honum. Þess- vegna getur verið að hver sá sem þjáist samtímis af áhyggj- um, þjóðfélagslegri einangrun og svefnleysi, sé að stofna sér í mikla hættu. Hversvegna er svefn svo nauðsynlegur f yrir heilann ? Enginn veit nákvæmlega hvers- konar lífeðlisfræðilegt fyrir- brigði svefninn er, en kannske mætti lýsa honum sem iðjuleysi i vélakerfi líkamans. Það slakn- ar á öllum vöðvum, líkams- hiti og blóðþrýstingur lækka, meðvitundin dofnar. Eins og einn læknir hefur orðað það: „Það er aðferð náttúrunnar við að endui’hlaða rafgeyma okkar fyrir starf og leiki morgun- aagsins." Það er nú augljóst, að trufl- un í hegðun sökum svefnskorts, likist mjög þeirri röskun, sem stafar af sérstökum deyfilyfj- um, áfengi eða súrefnisvöntun. Vitundin sljóvgast. Tímaskynj- unin hverfur. Viðbrögðin verða sein. Maðurinn er bókstaflega talað „ekki hann sjálfur.“ Síðastliðin þrjú ár hafa til- raunir verið gerðar í Walter Reed Army Institute í Was- hington. Meira en 100 sjálfboða- liðar, bæði hermenn og óbreytt- ir borgarar, hafa verið látnir vaka allt upp í f jóra daga. Þús- undir prófana hafa verið gerð- ar um afleiðingar þessa og áhrif á hegðun þeirra og per- sónuleika. Arangurinn af þess- um prófunum hafa veitt vís- indamönnum undraverða nýja þekkingu á leyndardómum svefnsins. Nú vita þeir, að hinn þreytti heili krefst bersýnilega svefns svo takmarkalaust, að hann fórnar öllu til að öðlast hann. Eftir aðeins nokkurra klukku- stunda svefnmissi komu örstutt- ir blundir, kallaðir micro-svefn (smá-svefn) þrisvar og fjórum sinnum á klukkustund. Augnlokin sigu niður, eins og í raunverulegum svefni og hjartslátturinn varð hægari. Hver dúr stóð yfir í aðeins brot 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.