Úrval - 01.09.1960, Page 106

Úrval - 01.09.1960, Page 106
ÚRVAL skrefið til að gera fangað dýr ánægt, segir hann ennfremur, er að kynna sér líf þess í nátt- úrunni. Meðal margra tegunda er sterkasta sálræna þörfin fyrir „heimili“, stað, þar sem það get- ur falið sig, verið út af fyrir sig og fundið öryggi. Umhverf- isheimilið verður að vera „svæði,“ sem dýrið getur litið á sem sitt eigið. I náttúrunni ráfa dýrin oft um stór svæði, en að- eins til að leita fæðu, ekki af því þau langi til að ráfa. f dýragarði, þar sem fæðan er látin í té, gerir dýrið sig oft- ast ánægt með mjög lítið svæði. Það dæmir svæðið fremur eftir því, hve vel það getur hreyft sig þar, en eftir víðáttu. Tilfinningasamir menn harma stundum örlög fanginna arna, sem grimmlyndir menn hafa varnað að svífa hátt til himins. En ernir, segir dr. Hedinger, hafa í rauninni enga ánægju af að fljúga langt, og gera það aldrei, nema þegar hungur neyð- ir þá til þess. Séu þeir hafðir í búri á jörðu niðri og aldir vel, ná þeir hárri elli og eignast sína unga með reglulegu milli- bili. En það er ekki jafn auðfarið með allar tegundir dýra. Sum gera kröfu til að lifa mjög sér- skildu einkalífi, eða þurfa tré til að klifra í, eða jörð til að grafa í, áður en þeim finnst þau vera „heima hjá sér“. Sum hafa einkennilegar venjur, eins- ÁNÆGÐIR FANGAR og þá að afmarka svæði sitt með þefnum af þvagi sínu. Og svo, þegar búrið er hreinsað, finnst dýrinu það hafa verið rænt. „Það verður að drekka ósköp- in öll af vatni þegar í stað,“ segir dr. Hedinger, „og vökva hreint gólfið vandlega.“ Æ'öri þarfir. „Dýrið lifir ekki á brauði einu saman,“ segir dr. Hedinger. Sumai' tegundir þarfnast dægradvalar, æsinga eða félaga. En þegar bæta skal úr þessum æðri þörfum, verður að taka tillit til hinnar sérstöku sálfræði og félagslegu venju hverrar tegundar um sig. Þeg- ar vel er farið með dýrin, taka mörg þeirra miklu ástfóstri við umsjónarmann sinn, líta á hann sem „vin“ af þeirra eigin teg- und. Þau leita trausts hjá hon- um, ef hætta er á ferðum, eða verja hann fyrir árásum ann- ara dýra. Það er eitt atriði í fari mannsins, sem stundum ruglar dýrin: hvort hann er karl- eða kvenkyns. Oft komast karldýr- in að þeirri niðurstöðu, að um- sjónarmaðurinn sé kvenkyns, og vilja berjast um hann og eiga mök við hann. „Taminn emír (ástralskur strútur) í Basel- dýragarðinum,“ segir dr. Hed- inger,“ reynir öðru hvoru að eiga mök við umsjónarmann- inn. Ef það væri elgstarfur, væri það ekki með öllu hættu- laust fyrir manninn.“ Þegar dýrið hefur aðlagast umhverfi sínu, reynir það næst-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.