Úrval - 01.09.1960, Side 117

Úrval - 01.09.1960, Side 117
SVARTA RÓSIN ÚRVAL Veiztu hvað ég held? Að þetta séu ensk augu!“ # # # „Megi drottinn veita þér hefðarsess í Paradís,“ sagði Theodór. „Þessi á að vera þjónn þinn,“ og hann ýtti fram kol- svörtum strákling, sem brosti breitt undir geysimiklum og geysiskítugum vef jarhetti. „Bi, Mahmoud ibn Asseult," sagði kauði, og lagði hönd á brjóst. „Það er nafn hans,“ sagði prestur. „Mahmoud er bezti pilt- ur. Viljugur og stelur öllu, sem þú þarfnast.“ „Hvernig fór með systurina?“ „Hún fer í dag með lestinni, eins og ég sagði.“ „Hún hefur þá sætt sig við þetta?“ „Við hverju bjóstu? Anthem- us lét fletta hana klæðum og býddi hana sjálfur. Hinar syst- urnar horfðu á, því að Anthem- us veit að það særði hana meira en hýðingin. Hún fékk tylft högga, og hljóðaði alls ekki.“ Maragha. Þeir áttu að hitta Bayan skammt frá Maragha. Bayan vildi flýta för sinni, og var öskuvondur yfir því, að þurfa að dragast með stúlkurnar. Walter og Tristram vissu ekk- ert frekar um Maryam, en Wal- ter hafði séð hana einu sinni þær vikur, sem liðnar voru frá því lestin lagði upp frá Anti- okkíu. Sandrok skall á lestina; allir unnu af kappi við að tjalda og ganga sem tryggilegast frá öllu. Stúlka var að verki við hlið Walters. Hún sagði eitt- hvað, sem hann skildi ekki, og þá notaði hún hina venjulegu aðferð til þess að kynna sig, lagði hönd á brjóstið, og sagði: „Bi, Maryam.“ „Bi, Walter,“ svaraði hann, en hún hrökk við, og sagði „Wal-ter?“ þannig, að auðskil- ið var að nafnið hafði þýðingu fyrir hana. Síðan brosti hún og bætti við: „Wal-ter, Lun-dun,“ og endurtók þetta með hrifn- ingu: „Wal-ter, Lun-dun.“ Það var komið öskrandi rok, og sandur farinn að lemja þau, en þó heyrði Walter hana end- urtaka orðin „London“ og ,.hjálp“, gegnum veðurgnýinn. „Stúlkan er ensk,“ sagði Walter síðar við Tristram. „Faðir hennar var enskur, Walter frá London. Hún biður um hjálp. Heldurðu að hún geti verið dóttir skjaldsveins föður míns, Walters Standers?11 Tímans vegna gat þetta ver- ið, en margir „Walter-ar“ frá London tóku þátt í krossferð- unum. Þeim félögum fannst þó að þeir þyrftu að gera eitthvað fyrir þessa stúlku. # # # Lu Chung, Fuglinn-sem-mat- ar-gogginn-sinn, kom í heim- sókn í tjaldið þeirra. Lu Chung hafði verið einskonar farar- 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.