Póllinn - May 2023, Page 31

Póllinn - May 2023, Page 31
Egils saga - Raunverulegar hetjur með galla, ljótur nobody sem fer í víking og drepur alla. Laxdæla - Besta sápuópera sem til er. Tveir fóstbræður að rífast um konu sem er holdgerving „gaslight, gatekeep, girlboss“. Red, White and Royal Blue eftir Casey McQuiston - Ástarsaga Bretaprins og sonar Bandaríkjaforseta. Söngur Akkilesar eftir Madeline Miller - Ástarsaga Akkilesar og Patróklusar fær nýjan blæ í endursögn grísku hetjusögunnar. Words in Deep Blue eftir Cath Crowley - Bókabúð, bréfaskipti, friends to lovers. Carry on eftir Rainbow Rowell - Gay Harry potter. Heartstopper eftir Alice Oseman - Krúttlegar teiknimyndasögur af breskum unglingstrákum. Hægt að lesa ókeypis á netinu, kaupa bækurnar eða horfa á Netflix þættina. Their eyes were watching god eftir Zora Neale Hurston - Tilfinningarík saga svartrar konu í bandaríska suðrinu í byrjun 20. aldar. Frásögn um hvernig hún upplifir allskonar ást og lærir að lifa í sátt við sjálfan sig. The Picture of Dorian Gray (uncensored version) eftir Oscar Wilde - Hvernig ungur og saklaus maður er lokkaður inn í hedonískan lífstíl og spillist, með mjög gay undirtónum. Anna í Grænuhlíð eftir Lucy Montgomery - Bjartsýni þessarar „cottagecore“ munaðarlausu stúlku mun láta þig hafa trú á lífinu aftur. Íslendingasögur Rómantík Hinsegin sögur Klassískt Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness - Reiður bóndi sem misnotar allar konur í lífinu sínu og elskar kindur óþægilega mikið. Fountainhead eftir Ayn Rand - Nýfrjálshyggju áróður, þið getið bara sjálfum ykkur um kennt ef þið eruð ekki vel stæð í lífinu. Baekur til að forðast 29

x

Póllinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.