Gátt - 2010, Side 11

Gátt - 2010, Side 11
11 Þ á T T T A K A Í F R Æ Ð S L U o g N á M I g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 síðustu 50–100 viðtöl,“ sagði starfsmaður símenntunarmið- stöðvar. Því fer þó fjarri að öllum sem síður taka þátt í fræðslu hafi liðið illa í grunnskóla. Í viðtölum okkar við fimm konur sem aðeins höfðu lokið grunnskólanámi hafði ein þeirra átt erfitt námslega og félagslega, hinar höfðu mun jákvæðari upplifun af þessu skólastigi. L á g T S j á L F S M A T / S j á L F S T R A U S T Lágt sjálfsmat tengist gjarnan flokknum að ofan. Glettilega stór hluti þeirra sem sneiða hjá fræðslu lætur í ljós litla trú á eigin getu. Gögn Knuds Illeris (2006) benda jafnvel til þess að þótt fólk viti af mögulegum ávinningi af fræðslu sæki það ekki námskeið á fullorðinsárum vegna vantrúar á eigin námshæfileikum. Fólk vantreystir sér stundum til að fara í nám þegar langt er um liðið síðan það var í námi síðast og efast jafnvel um að það eigi erindi í nám. Þannig lýsti 32 ára þroskaþjálfi því hvernig hún lagði varla í það að sækja um skólavist: „Hvað heldurðu að ég komist inn, ég hafði ekki einu sinni trú á mér til þess að sækja um, ég var búin að ákveða, að ég yrði nú ekki tekin inn.“ Starfsmaður símennt- unarmiðstöðvar segir: „Ég held … að rauði þráðurinn í þessu öllu sé sjálfstraustið“. U p p L ý S I N g A S K o R T U R Sumir vita ekki af námi eða námskeiðum sem gætu orðið þeim að gagni eða til framdráttar. Fræðslustofnanir hafa sínar leiðir til að koma upplýsingum á framfæri, það getur stundum verið að stofnunin velji leiðir sem tiltekinn sam- félagshópur missir af. Þá er og vitað að stór hluti fólks tekur ekki eftir auglýsingum, námskrám og öðrum upplýsingum um nám sem er í boði (Jón Torfi Jónasson og Jóhanna Rósa Arnardóttir, 2001; Ostiguy o.fl., 1998). „Svo höfum við rekið okkur á að á viku símenntunar, meðan hún var, að þá vorum við kannski hálfum mánuði eftir að blaðið [námsvísir] var gefið út á stöðunum að kynna með blaðið með okkur, fólk hafði bara aldrei séð blaðið, samt var þetta borið inn á öll heimili og öll fyrirtæki,“ sagði starfsmaður símenntunarmið- stöðvar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.