Gátt - 2010, Qupperneq 44

Gátt - 2010, Qupperneq 44
44 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S g á T T – á R S R I T – 2 0 1 0 fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum. Þess ber að geta að samantektartölur fyrstu sex mánuði ársins 2010 gefa vís- bendingu um áframhaldandi aukningu viðtala þar sem þau voru komin upp í 5.518 en það er 136% aukning miðað við sama tímabil árið 2009. Niðurstöður viðtala sýna að flestir koma í ráðgjöfina til fá aðstoð við starfsleit/aðstoð við ferilskrá, fá upplýsingar um formlegt nám og fara í áhugasviðskönnun. Fleiri karlmenn koma í viðtöl en áður. Þeir voru 39% árið 2007 en eru nú komir upp í 58% fyrstu sex mánuði þessa árs. Tæplega helm- ingur notenda þjónustunnar er á aldrinum 25–40 ára. Næst kemur aldurshópurinn 41–55 ára, tæp 30%. S A M R á Ð S V E T T V A N g U R – F R Æ Ð S L U F U N d I R Hlutverk FA er að halda utan um samstarfsnet náms- og starfsráðgjafanna þar sem unnið er að þróun ráðgjafarinnar. Haldnir eru að jafnaði fjórir fræðslufundir á ári hverju þar sem samstarfsnetið kemur saman til að fara yfir þróunar- mál, deila reynslu sinni og fræðast í því skyni að auka gæði þjónustunnar. Í þeim felst einnig símenntun ráðgjafarhópsins byggð á þeim fræðsluþörfum sem upp koma. Fyrstu fræðslufundirnir gengu að miklu leyti út á að þróa umgjörð og innihald ráðgjafarinnar, kynna þá aðferðafræði sem verkefnið byggist á (Workplace guidance – Leonardo til- raunaverkefni) og þennan nýja vettvang náms- og starfsráð- gjafarinnar. Áhersla var lögð á að þjónustan væri veitt þeim markhópi sem FA starfaði fyrir, þ.e. félagsmönnum í aðildar- félögum Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Lagt var upp með að ná til sem flestra með upplýsingar um nám og störf. Fljótlega kom í ljós að árangursviðmiðin, sem sett voru í upphafi verkefnisins um fjölda ráðþega, voru of háleit og voru þau aðlöguð í ljósi reynslunnar árið 2008. Misjafnlega gekk að komast inn í fyrirtæki á svæðunum og var þá áhersla lögð á þróun aðferðafræði við að markaðssetja þjónustuna með samræðum og innleggi frá sérfræðingi. Það var áber- andi að þrátt fyrir jákvæð viðbrögð stjórnenda þá var sjaldan heppilegur tími fyrir þjónustuna og strandaði ákvörðun um tímasetningar oft hjá millistjórnendum. Stéttarfélög og fræðslusjóðir hafa iðulega tekið þátt í að greiða leið ráð- gjafanna að fyrirtækjum. Á fræðslufundum ráðgjafanna hefur verið lögð áhersla á samræður innan hópsins um hin ýmsu úrlausnarefni sem upp koma í ráðgjöfinni. Gerðar hafa verið reynslugreiningar til að draga fram það sem gengur vel og hvað megi betur fara. Aukin gæði í starfinu hafa verið skilgreind og þróuð. Sérfræðingar hafa komið og miðlað efni. Boðið hefur verið upp á handleiðslu bæði í hópi og fyrir einstaklinga. Ráðgjafar miðstöðvanna hafa kynnt starf sitt og sértæk verkefni fyrir hópnum inn á fundum og hefur það kveikt hugmyndir og vakið umræður til framþróunar. Áherslur í þróunarstarfinu á síðastliðnu ári sem og Hópefli á fræðslufundi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.